Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1985, Qupperneq 16

Ægir - 01.09.1985, Qupperneq 16
Skipasmíðar Skipasmíðastöð Marsellíusar Niður í Neðsta er stór yfir- byggður slippur ásamt rúmgóðri smiðju sem Marsellíus Bern- harðsson lét reisa fyrir tveimur áratugum. Þar er nú til húsa Skipa- smíðastöð Marsellíusar h.f., sem stofnað var fyrir þrem árum, er eldrafyrirtæki með nafni Marsell- íusar Bernharðssonar hætti starf- semi og var skipt upp. Tilgangur skipasmíðastöðvar er að sjálfsögðu að smíða skip. Hingað til hefur stöðin ekki fengið að spreyta sig á neinni ný- smíði, heldur eingöngu unnið að breytingum og lagfæringum á eldri skipum, auk þess sem fyrir- tækið hefur sinnt almennri þjón- ustu á sviði viðgerða og viðhalds í fiskiskipum og vinnslustöðvum. Upp úr þeirri starfsemi hefur þró- ast athyglisverð framleiðsla á ýmsum búnaði fyrir sjávarútveg- inn. Nýsmíbi fyrir rækjuvinnslu Upphaf þeirrar nýsmíði má rekja til þess er stöðin tók að sér að vinna að breytingum hjá rækju- vinnslu Frosta hf. í Súðavík. Rækjuvinnslan var að bæta við vélakost sinn og þurfti að sam- ræma innmötun ogflutning rækj- unnar milli vinnslustiga hinum nýju vélum. Smíðaðar voru rennur og gufugleypar, hannaður sérstakurdeilibúnaðurtil aðmata vélarnar jafnt og smíðuð var rækjudæla sem kom í stað færi- banda sem áður færðu rækjuna að og frá pillunarvélunum. Rækjudælan hefur reynst mjög vel; fer hún langtum betur með hráefnið en færibönd, auk þess sem hægt er að dæla rækjunni svotil hvert sem er innan rækju- vinnslunnar, en það er mikill kostur í sambandi við nýtingu húsnæðis. Skipasmíðastöðin hefur síðan þróað upp kerfi til innmötunar á rækju, þar sem helstu hlutar eru rækjudæla, mötunarband, grjót- skilja sem hreinsar rækjuna áður en hún fer í vélarnar, rækjudeilir og vatnsskilja. Grjótskiljan eykur gæði rækjunnar með hreinsun og kemur einnig í veg fyrir slit á pill- unarvélunum. Rækjudælan og deilibúnaðurinn veldur því að hægt 'er að mata inn á margar vélar frá einum stað, langt frá vél- unum sjálfum, ef svo ber undir. Hlýst af því hagræðing og vinnu- sparnaður í mörgum tilvikum. Aögerbarsamstæða og skrúfu- bringur Þeir hjá Skipasmíðastöðinf11 hafa farið út í fleiri nýjungar Aðgerðar- og fiskþvottasamstasö3 var sett upp í togarann Pál Pá|5' son á ísafirði. Með þv°tta_ körunum var reynt a£> tryggj3 a . fiskurinn lægi í rennandi vatm 1 nokkrar mínútur eftir slæging11, svo að honum blæddi vel °8 leifar af innyflum slæddust ekk' með fiskinum ofan í lest. Me þessu móti eiga gæði fisksins a vera betur tryggð. Þá hefur stöðin hannað skrúU' hringi í fiskiskip sem aukið hefur togkraft bátanna umtalsvert, en jafnframt sparað olíunotkun um allt að fjórðung. Og fleira rná 'a smíðað hjá skipasmiðunum á ba' firði, svo sem togblokkir gufu' gleypa og færibönd. Hönnun — þróun — framleiðsla Allt frá stofnun fyrirtækisins hefur verið unnið að hönnun °S þróun þessarar framleiðslu. I Þv' sambandi hefur ætíð verið starfau Skipasmíðastöð Marsellíusar. Þar hafa verið smíðuð tíu stálskip, en nú er stöð"1 auð, þar sem ekki fæst fjármagn til nýsmíði. 500-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.