Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1985, Side 19

Ægir - 01.09.1985, Side 19
,s and í landbúnaðinum ef allur n utningur yrði bannaður á rattarvélum og bændur neydd- s að halda gömlu vélunum an8andi hvað sem það kostaði. ^sama tíma °g innlendar skipa- fMc* a^t°ðvar fá ekki að smíða l'.S ls^'P/ virðist enginn hörgull á .ansfé til að breyta skuttogurum í ^ystitogara. Og spyrja má hvort e nagkvæmara fyrir þjóðabúið rg a^ornu fólks í landinu. Stað- Vndin er sú að sjávarútveginum ,r aldið í fjársvelti og því komið fyir nauðsynlega endurnýj- hans. Þetta mun að margra f at' ^eiða til alvarlegs ástands v rir þennan undirstöðuatvinnu- s 'andsmanna. Og spurningin í r nvenær Skipasmíðastöðin á 4lr^' fer að glíma við verkefni v'° hæfi. ^'mildarmenn: Sævar Birgisson og inrf^igu.ðsson hjá Skipasmíðastöð- Slippurinn Á Suðurtanganum á ísafirði, fyrir neðan, Skipasmíðastöðina, er stór dráttarbraut sem er í eigu M. Berharðssonar h.f. Það fyrir- tæki hefur hætt starfsemi fyrir nokkru. Skipasmíðastöð Marsellíusar hefur leigt slippinn undanfarið og haft af honum talsverða atvinnu við viðgerðir og viðhald skipa. Skipasmíðastöðin hefur þó ekki bolmagn til að kaupa slippinn, en eigendurnir vilja gjarnan selja. Hafa menn helst komið auga á bæinn sem kaupanda, þar sem það hefur lengi verið áhugamál í bænum að koma upp stórri drátt- arbraut á ísafirði sem gæti þjón- ustað skuttogarana sem héðan ganga og úr nágrannabyggðun- um. En til þess þyrfti að stækka núverandi dráttarbraut. Málið er nú í biðstöðu eftir að úttekt á slippnum var gerð á vegum Vita- og hafnarmálastofn- unar í vetur. Niðurstaða skýrsl- unnar var sú að slippurinn bæri ekki nema um 50 tonn. Aðstand- endur slippsins, sem hafa unnið að endurbótum á honum undan- farin ár telja þetta mat fáránlegt. Samkvæmt þeirra mati gæti brautin tekið upp skip allt að 600 þungatonnum og með endurbót- um upp í 800 þungatonn. Þannig er slippmálið nú strand í bili. Áður fyrr gátu ísfirðingar tekið upp fiskiskip sín og unnið að við- haldi og endurbótum á þeim sjálfir. Sú atvinna og sá arður sem af slíku má hafa er mikilvægur öllum byggðarlögum. Síðan skut- togarar komu til ísafjarðar hafa þeir þurft að sigla í aðra lands- hluta til að komast í slipp. Það er til þess sem ísfirðingar líta þegar þessi mál eru á döfinni. óvjSs r®raut'n á Suðurtanga. Framtíð hennar er í mikilli u meðan deilt er um burðargetuna. Frá gamla slippnum í Neðsta. Þar smíðaði Marsellíus sín fyrstu skip. I sumar var þetta snotra fley í slippnum til viðgerðar. ÆGIR-503

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.