Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1985, Side 29

Ægir - 01.09.1985, Side 29
Björn Jóhannesson: Notkun rotþróa í sambandi við fiskeldisstöðvar er §agnslaus '■ 'nngangsorð °g við heyrist bryddað á 11 fjölmiðlum eða manna á f 6 ai' a& þörf sé á því, ellegar ö'mugað sé, að láta frárennsl- VaJ° fiskeldisstöðva fara um -otþraer" íþeim tilgangi aðdraga ej- mengunaráhrifurn úrgangs- ^na a það vatn eða vatnasvæði, Ti|?.®a^ sern frárennslinu er veitt. l 0§um eða tilkyn ningum af st SS^m to®a virðist a.m.k. ráð js™ ^amPa^ Ö þýðast st"A 3 sem ^erast tra bæki- emtVUm nattúruvemdarfólks eða þekk*^'Smanna' þa^an sem v m§ °g dómgreind á þessum innjVan8' hafa hlaupist úr vist- þv^et ekki orðið þess var, að á ' ati verið vakin athygli að s'ernÞrær“ at umræddum toga - þar ,munu hugsaðar sem tjarnir u6m úrgangsefnum er ætlað ootnfalla - eru með öllu velt^ aUSar' ^vo V'Þ au^“ slík 6r aÞ renna stoðum undir a,hu n'Þursto^u me5 fræðilegum sen?t’U|r"Jm einum saman, svo rakið verður hér á eftir. 'L^lutverk ROTÞROA við ^nabústaði ta j e^/erð úrgangsefna af þessu 1 P|0nartvenns konartilgangi: 1 ræn úrgangsefni rotna og rotna niður í einföld ólífræn e nasambönd, þeirra á meðan ammoníum-, nítrat- og fos- fatjónir. 2. Jarðvegur umhverfis rot- þrærnar síar úr frárennslinu allar bakteríur, þannig að það vatn sem sameinast grunn- vatni - ellegar nálægum lækjum, ám eða vötnum — er ördautt af smáverum, þó að það innihaldi nefnd ólífræn lokaefni rotnunar. III. HVAÐA TILGANGI ÞJÓNA ROTÞRÆR VIÐ FISKELDIS- STÖÐVAR? Áður en þessari spurningu er svarað, skal vakin athygli á þeim reginmun sem er á frárennsli og úrgangséfnum frá mannabústöð- um annars vegar og frá fiskeldis- stöðvum hins vegar. Frá manna- bústöðum berst í fyrsta lagi til- tölulega lítið vatnsmagn íhlutfalli við föst lífræn úrgangsefni. í öðru lagi eru úrgangsefnin í grófu formi, í misjafnlega stórum stykkjum eða flyksum og af margs konar gerð eða efnasamsetningu. í hverri rúmeiningu frárennsl- isvatns fiskeldisstöðva er hins vegar svo sára lítið af úrgangs- efnum (nokkuð innan við 10 mg af þurrefni í einum lítra eða 10 g í 1000 lítrum), að nánast er óger- legt að skilja þessi fínkornóttu úr- gangsefni frá frárennslisvatninu. Þetta magn úrgangsefna á rúm- einingu frárennslis er óháð stærð eldisstöðvar. Því afkastameiri sem hún er og því meira af úr- gangsefnum, þeim mun meira er magn frárennslisvatnsins. Enn- fremur eru úrgangsefni fiskeldis- stöðva að kalla óbreytanleg að gerð og kornastærð, nema hvað kornastærðin eykst lítið eitt eftir því sem eldisfiskurinn erstærri. Og nú skulum við svara spurningu framangreindrar kaflafyrirsagnar. 1. Það eru engin bakteríuvanda- mál í sambandi við rotnun eða eyðingu úrgangsefna frá fiskeldisstöðvum, enda ótækt að nota jarðveg til bakteríu- síunar, eins og á sér oft stað við rotþrær fyrir mannabú- staði. 2. Fræðilega séð gæti hlutverk rotþróa við fiskeldisstöðvar verið af tvennum toga: a) Að brjótra niður lífræn efna- sambönd, þannig að frá- rennslisvatn viðkomandi þróakerfis innihaldi ólífræn efnasambönd (nítröt, fosföt o.s.frv.) en ekki lífræn efni eða efnasambönd; b) Aðsúrefnisnotkunvegnarotn- unar úrgangsefna fari fram í rotþrónum en ekki í þeim vatnsmassa, þangað sem frá- rennslisvatn viðkomandi eldis stöðvar berst. Öðrum tilgangi geta umrædd- ar rotþrær ekki þjónað, og ÆGIR-513

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.