Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 20

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 20
184 ÆGIR 4/85 Samdráttur í sölum milli ára var 14,4%. Horfur eru óvissar í Bandaríkj- unum í ársbyrjun 1989. Sam- keppni fer harðnandi, m.a. við ódýrari fisk eins og Alaskaufsa, sem ýmsir þekktir veitingastaðir eru farnir að nota í auknum mæli. Þá virðist almenningsálitið ekki vera eins hagstætt gagnvart fiski eins og áður fyrr. Stafar það m.a. af ótta fólks við áhrif sjávarmeng- unar á fisk oe fleiru því skvlt. Breski markaðurinn var íslenskum frystiiðnaði mikilvægur sem fyrr m.a. fyrir frysta síld og rækju, auk frystra flaka og blokka. Þessi markaður var þó afar erfiður á árinu 1988 m.a. vegna mikils framboðs á ferskum fiski frá íslandi. í Bretlandi reka S.H. og S.Í.S. öflug sölufyrirtæki, sem einnig selja til nokkurra annarra Vestur- Evrópuríkja. Fyrirtæki S.H. - lce- landic Freezing Plant Ltd. — starf- rækir einnig fiskiðnaðarverk- smiðju í Grimsby. Sölur S.H. S.Í.S. Icelandic lceland Freezing Plants Ltd. Seafood Ltd. Millj. £________Millj. £ 1988 40,5 41,3 1987 41,1 40,7 Árið 1988 var mikil áhersla lögð á sölur til Japans, sem er eitt af þrem þýðingarmestu markaðs- löndum fyrir frystar sjávarafurðir frá íslandi. Efnt var til vörukynn- ingar þar o.fl. til að örva sölu og styrkja viðskiptasamböndin. Þá átti sér stað umtalsverð sölu- aukning til Frakklands, en þar virð- ast vera góðar líkur fyrir enn meiri sölu á ferskum sjávarafurðum á hagstæðu verði. í Vestur-Þýskalandi er góður markaður, en þar er við að etja svipað vandamál og í Bretlandi, sem er á stundum mikið framboð af ferskum fiski m.a. frá íslandi. Truflar það uppbyggingu markað- arins fyrir auknar sölur á frystum fiski og sjávarafurðum. Við þær erfiðu aðstæður, sem við var að glíma heima fyrir og er- lendis árið 1988 sýndi það sig sem oft fyrr að sölusamtökin voru sverð og skjöldur fiskframleiðenda. Þessi fyrirtæki vörðu stöðu þeirra á erlendum mörkuðum og komu 1 veg fyrir algjört hrun. Islen? stjórnvöld brugðust hins veg‘ir hlutverki sínu og sköpuðu ekk' eðlileg rekstrarskilyrði til að m^ta innlendri kostnaðarþróun, sel11 var framleiðendum óviðráðanleg- Mikil óvissa er um þróun máR árið 1989. Fra mleiöum Vökvaaflsstöðvar Veitum tæknilega aðstoð og allar upplýsingar. Hafið samband. Framleiðum vökvaaflsstöðvar i mörgum stærðum til margvíslegra nota. Vönduð framleiðsla. Gerum verðtilboð án skuldbindinga. IANDVEÍAR Smiðjuvegi 66, pósthólf 20, 202 Kópavogi, sími: 91 -76600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.