Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 26

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 26
190 ÆGIR 4/89 Sveinn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar árið 1988 Afkoma sjávarútvegsins versnaði á árinu 1988 miðað við fyrra ár. Veidd voru 1753 [aúsund tonn, sem er mesti afli, veiddur hér við land. Aflasamsetningin var aftur á móti óhagstæðari en árið 1987. Þorsk- afli dróst saman um tæp 5% og umtalsvert dró úr afla skelfisks, rækju, humars og hörpudisks. Aukin veiði á loðnu og síld vó að nokkru á móti þessu. Afurðaverð lækkaði á mörkuð- um erlendis. Áætlað er að sjávar- vöruframleiðslan verði um 45 milljarðar á árinu, en hún var 40 milljarðar árið 1987. Hér er um 2% lækkun á föstu verðlagi, en frá 1984 til 1987 varsamfelld hækkun. Afkoma útgerðar Afkoma útgerðarinnar versnaði á árinu vegna kostnaðarhækkana innanlands umfram tekjur og vegna óhagstæðari aflasamsetn- ingar. Fiskverð hækkaði aðeins um 5% á árinu, en almennt verð- lag hækkaði um 23%. Hlutfall ís- fisksölu á mörkuðum erlendis hefur hækkað ár frá ári og nemur nú um þriðjungi af tekjum. Það er útgerðinni lífsnauðsyn að selja á erlendum mörkuðum, ella myndi reksturinn stöðvast fljótt. Hátt raungengi, sérstaklega framan af ári, og mikill fjármagns- kostnaður áttu sinn þátt í versn- andi afkomu greinarinnar. Rekstraráætlun botnfiskveiða 1988 skv. almanaksáætlun, sem Þjóðhagsstofnun birti gerði ráð fyrir að verg hlutdeild fjármagns þ.e. tekjuafgangur fyrir afskriftir og vexti yrði að meðaltali 14.5%. Þá var afkoma togaraflotans mun betri en bátanna. Þannig var verg hlutdeild togara um 21% en báta aðeins um 6.5%. Þjóðhagsstofnun áætlaði að tap útgerðar þ.e. bæði báta og togara um 1%. Eins og fram kemur í töflu 1 er það afleit afkoma bátaflotans, sem veldur slæmri afkomu, því að hagnaður er af rekstri togaranna. Verri afkoma bátanna stafar m.a. af minni afla báta á vetrarvertíð og minni rækjuafla. Afkoma bátanna kann að vera eitthvað betri, en fram kemur í yfirliti Þjóðhagsstofn- unar. Þeir hafa í einhverjum mæli notið hærra fiskverðs, en Verð- lagsráðsverðs, vegna þess að þeir hafa selt hluta af sínum afla á inn- lendum fiskmörkuðum, sem gaf þeim hærra verð. Rekstrarskilyrð- in samkvæmt svokölluðu punkt- stöðumati voru verri, en sam- kvæmt þeim var halli á útgerðinni talinn vera milli 5 og 6% seinni hluta ársins. Frystiskip Frystiskip, sem vinna aflann um borð, hafa fært með sér hljóðláta byltingu. Á síðasta ári voru frysti- skipin orðin 21 og hafði fjölgað um 5 frá fyrra ári. Afkoma þessara skipa var góð á síðasta ári, þrátt fyrir tímabundna söluerfiðleika. Það er Ijóst að með tilkomu frysti- skipa mun starfsemi atvinnugrein- arinnar taka miklum breytingum á næstu árum, þar sem sífellt staerr' hluti af vinnslunni fer út á sjó. Alls voru unnin um 71 þúsun tonn um borð í frystiskipum á síð' asta ári. Þetta er 64% aukning fra 1987. Brúttó verðmæti aflans Vl1í um 4.5 milljarðar króna og hafö' aukist um 67%. Fiskverðsákvarðanir Verðlagsráð sjávarútvegsins ákva óbreytt almennt fiskverð í febrú‘1f 1988. Þessi ákvörðun var tek'11 vegna óvissu í efnahagsmálum- ákvað yfirnefnd áfram óbreytt f|S verð til loka maí, með atkv/e 1 oddamanns og kaupenda. ^1 hækkaði almennt fiskverð í j^' um 5%, eins og áður er get' samkvæmt ákvörðun sama meir' hluta yfirnefndar. .... Þann 1. sept. ákváðu stjórnvö verðstöðvun, sem einnig tók almenns fiskverðs. Þessi ver stöðvun gilti til 15. febrúar ■' Samkomulag náðist um að ge‘ verð á loðnu, loðnuhrognul11' humar og grásleppuhrog|lU frjálst. Verðlagning fór fran1 rækju og hörpudiski. Starfsemi fiskmarkaða á 5 vesturhorni landsins virðist n náð fótfestu. Það magn sem se * á mörkuðum fer vaxandi og yfirleitt greitt mun hærra verð fiskinn en lágmarksverð VerðH^ ráðs. Á öðrum stöðum í lan hafa fiskmarkaðir ekki náð festu. Tilraun með fiskmarkað' ^ gerð á Akureyri og í Vestma0 eyjum, en á þessum stöðun1 fót' i vaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.