Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 40

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 40
204 ÆGIR 4/8? Ágúst Einarsson: Um skiptingu afla Ymsar upplýsingar fást með því að líta á skiptingu afla hérlendis og draga má nokkrar ályktanir af því. Afli i kjördæmum í töflu 1 er öllum fiskafla landsmanna árið 1988 að frádreg- inni loðnu og síld skipt eftir kjör- dæmum. Það er tekinn allur botnfiskafli, humar og rækja. Ástæða þess, að loðnu er sleppt, er að hún er eina fisktegundin, sem er gagngert veidd að langmestum hluta til bræðslu og því miklu verðminni. Síldaraflinn er ekki tekinn með vegna þess, hve miklu verðminni síldin er miðað við botnfisk. Loðnan og síldin hefðu skekkt samanburð. Tölurnar eru unnar upp úr gögnum Fiskifélags íslands og er miðað við óslægðan fisk upp úr sjó lönduðum á hverjum stað. Kjördæmin eru 8 talsins, en níunda svæðinu er bætt við. Það er sá afli, sem landað er erlendis úr fiskskipum. Gámafiskur fellur til í því kjördæmi eða verstöð þar sem landað er. Mikilvægt við þessar tölur er, að afli frystitogara er reiknaður til löndunarhafnar og er umreikn- aður í fisk upp úr sjó. Einnig ber að líta til þess, að hér er um sam- antekt á magntölum að ræða en ekki verðmæti. Fiskaflinn 1988 var 699 þúsund tonn og eru Reyknesingar stærstir með 113 þús. tonn en Norður- land-eystra fylgir fast á eftir með 108 þús. tonn. Síðan koma 4 í röð, Vestfirðir, Suðurland, Austfirðir og Vestur- land með 11-13% af aflanum. 3 síðustu svæðin og nokkuð jafnstór eru: erlendis landað, Reykjavík og Norðurland-vestra, öll með 6-7%. Athygli vekursterk staða Reykjavíkur og e.t.v. veikari útkoma Norðurlands-vestra en ætla mætti að óreyndu. 10 á toppnum Ef skoðaðar eru 10 stærstu ver- stöðvar landsins, þá sýnir tafla 2 landaðan afla án loðnu og síldar skipt eftir verstöðvum 1988. Tafla 1 Landabur afli 1988, annar en loðna og síld, skipt eftir kjördæmum. Þús. tonn % Reykjaneskjördæmi 113 16% Norðurland-eystra 108 16% Vestfirðir 100 14% Suðurlandskjördæmi 88 13% Austurlandskjördæm i 79 11% Vesturlandskjördæm i 75 11% Erlendis 47 7% Reykjavík 45 6% Norðurland-vestra 44 6% Samtals 699 100 Tafla 2 Landaður afli 1988, annar loðna og síld, skipt eftir verstöðvum Þús. röð á tonn lista Vestmannaeyjar 58 1 Reykjavík 45 2 Akureyri 41 3 Flafnarfjörður 39 4 Keflavík 32 5 Þorlákshöfn 29 6 ísafjörður 28 7 Akranes 26 8 Sandgerði 22 9 Grindavík 21 10 Samtals 341 Vestmannaeyjar eru á topPnUl11 eins og oft áður með 58 þús. t°pr1. Silfrið fer til Reykjavíkur, en þ111 þykir mörgum furðulegt, el1 Reykjavík hefur samt til mar8rí1 ára verið næst stærst eða stsr verstöðva á landinu. ^ Á Suðvesturlandi eru 7 af stærstu verstöðvum landsi|rS' Engin verstöð á Norðurlai1 1 vestra né á Austfjörðum kemst ^ listann og einungis Isafjörður vestan. *, nieð Þessar 10 verstöðvar eru afla tæpan helming af öllum íslendinga, en verstöðvar í hei landinu eru 59 talsins. Listinn fyrir árið 1987 er í töflu - •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.