Ægir - 01.08.1989, Side 7
8/89
ÆGIR
403
tonn og Reykjavík með 216.076
tonn, þá fáum við mun hærri hlut-
fallstölur eða nærri 30% af heildar-
afla landsmanna. Magntölur sem
^ér koma fram eru að sjálfsögðu
tpun hærri en í fyrrnefndri grein
A8ústs, þar sem hann tók einungis
Mman botnfiskafla viðkomandi
oyggðarlaga.
Grindavík er nokkuð sér á parti,
Crindvíkingar eru alhliða veiði-
oienn og liggur nærri að sókn
Þeirra í fiskistofnanna gefi meðal-
sókn alls fiskveiðiflotans, þannig
aÞ þeir einskorða sig lítt við
eimamiðin. Lætur nærri að skip
rá Grindavík landi helming aflans
utan heimahafnar. Sem dæmi má
tefna að af 16.185 tonnum af síld
sem Grindvíkingar veiddu 1988,
önduðu þeir 11.008 tonnum utan
eimahafnar og af 2.087 tonnum
rækju lönduðu þeir einungis
, tonnum í heimahöfn.
Isafjörður sem í könnun Ágústs
Var ' 7. sæti yfir löndunarhafn-
'r' lendir hér í 10. sæti yfir afla-
æstu staði á íslandi. Liggur mis-
^eourinn að miklu leyti í þeirri
Staðreynd að ekkert skip sem
yeiðir uppsjávarfiska er gert út frá
,safirðj
I At sex stærstu útgerðarstöðum
rtdsin5 eru fjórir á því svæði sem
j-IS.'félag íslands hefur frá fornu
ar' flokkað undir Reykjanes.
^essir staðir skiptast nokkuð í tvö
0rn hvað útgerð varðar. Frá
a narfirði og Reykjavík hefur
fUm vcr'ö gerður út
Cj?. ' togara auk þess sem mikill
' nótaveiðiskipa hefur átt
l. 'roahöfn á þessum stöðum.
^eflavík
vík
og þó enn frekar Grinda-
Þu 6rU ^ æ^omu útgerðabæir a
Ath^arn'^*U vertíðarsvæðisins.
h fy8'isvert er að Grindvíkingum
Ve|Ur te^'st að aðlaga sig nokkuð
bot r snaærr' hrygningarstofnum
ast n i'|S^a sæ^a víðar og í nán-
|a a. ar tegundir sem veiðast við
Þun ' - ^etta Þlýtur þó að vera
§t í skauti fyrir fiskvinnsluna í
Grindavík vegna þess afla sem
landaður er til vinnslu utan heima-
hafnar.
Ef við berum saman afla skipa
frá stærstu útgerðarstöðunum árið
1988 og afla sömu staða árið
1983, þá sjáum við að nokkrar
breytingar hafa orðið á röð og
hlutdeild í heildarafla. Sennilega
kemur mest á óvart hve Hafnar-
fjörður hefur bætt stöðu sína í
þessum efnum, þrátt fyrir sölu
Bæjarútgerðarinnar. Hafnfirðingar
fá í sinn hlut aukinn afla sem
svarar til 15.785 tonna af þorski
og hafa aukið hlutdeild í heildar-
afla úr 3.48% 1983 í 4.53% 1988
og hækka úr sjötta sæti í fimmta.
Akureyri hefur aukið sinn hlut enn
meira, en það mun þó engum
koma á óvart sem fylgst hefur með
íslenskum sjávarútvegi á síðustu
árum. Akureyri hefur þannig farið
úr sjöunda sæti á lista yfir afla-
hæstu staðina í þriðja sæti.
Reykjavík tapar nokkru og töluvert
meira en lesið verður út úr töflu 1,
því stór hluti loðnuveiðiflotans
hefur haft heimahöfn í Reykjavík
þannig að auknar loðnuveiðar
ættu að öðru jöfnu að auka hlut-
deild Reykjavíkur í heildarafla.
Loðnuveiði árið 1983 var einungis
133 þúsund tonn á móti 909 þús-
und tonnum 1988. Botnfiskafli
skipa frá Reykjavík dróst mjög
saman milli þessarra ára t.a.m. var
karfaafli Reykjavíkur 1983 35.845
tonn en árið 1988 einungis
24.777 tonn, karfaaflinn hefur
m.ö.o. dregist saman um meira en
11 þúsund tonn. Hlutfallsbreyt-
ingar á afla ísafjarðar gefa góða
mynd af áhrifum breyttrar afla-
samsetningar milli þessara ára,
en ekkert nótaveiðiskip er gert út
frá ísafirði og auk þess hefur Ísa-
fjörður ekki tekið til sín hluta af
aukningu rækjuveiða hér við land
á síðustu árum. Raunar afla skip
frá ísafirði minna af rækju 1988 en
árið 1983. ísafjörður heldur hins-
vegar sínum hlut í botnfiskafla
landsmanna og t.a.m. tæplega
þrefaldar afla af grálúðu milli
þessarra ára.
Enginn staður á Norðurlandi
vestra nær inn á töflu yfir mestu
útgerðarstaði íslands. Afli skipa frá
Norðurlandi vestra sem sést í töflu
2, er nokkuð jafnt skipt milli
þriggja staða, Skagastrandar,
Tafla 1 Útgerðarstaðir sem náð hafa afla yfir 20 þúsunci þorskígildistonn Aflanum er skipt niður á staðina eftir heimahöfnum skipanna
Heimahöfn Þorskígildis- tonn 1988 % af heildarafla Þorskígildis- tonn 1983 % af heildarafla
Reykjavík 74.275 9.07 60.256 9.84
Vestmannaeyjar 72.211 8.82 51.894 8.48
Akureyri 42.686 5.21 21.248 3.47
Grindavík 39.599 4.84 28.283 4.62
Hafnarfjörður 37.086 4.53 21.301 3.48
Keflavík 34.288 4.19 27.095 4.43
Akranes 33.099 4.04 19.204 3.14
Þorlákshöfn 26.446 3.23 21.858 3.57
Hornafjörður 25.066 3.06 17.152 2.80
ísafjörður 22.979 2.81 21.068 3.44
Neskaupsstaður 22.781 2.78 15.814 2.58
Samtals: 430.516 52.60 305.173 49.86
Heildarafli þíg.tn 818.549 100.00 612.109 100.00