Ægir - 01.08.1989, Qupperneq 9
8/89
ÆGIR
405
Ef borin er saman skipting
heildarafla á landshluta í töflu 2
°8 skipting afla kvótabundinna
botnfisktegunda á landshluta í
'öflu 3, þá kemur enn í Ijós sá
^'kli mismunur sem er á útgerðar-
káttum eftir svæðum. Á Suður-
landi og Reykjanesi eru kvóta-
bundnar botnfisktegundir aðeins
2/,3 hlutar aflans, vegna umtals-
verðrar útgerðar humarbáta og
skipa sem veiða úr uppsjávarfiski-
stofnum. Á Vestfjörðum er hins-
Ve8ar um 80% aflans úr kvóta-
öundnum botnfisktegundum, það
blutfall verður enn hærra ef djúp-
raekjunni er bætt við. Svipað gildir
Um Norðurland, þar byggja menn
ötgerð í stórum dráttum á sókn í
sómu fiskistofna og Vestfirðingar.
°®kjuafli þessara þriggja síðast-
ne|ndu landshluta árið 1988
uemur sem svarar til rúmlega 36
Pusund tonna af þorski sem er
l®plega 60% af heildarrækjuafl-
anum. Hörpudiskveiðar Vestlend-
'nga og humar- og síldveiðar Aust-
hrðingar gera hinsvegar hlutfall
vótabundinna botnfisktegunda í
a|la þeirra talsvert lægra en gildir
Un? ^estfirðinga og Norðlendinga.
I niegindráttum fylgir tafla 3
Peim niðurstöðum sem fengust í
a(hugun á viðskiptum með skip og
P'rtust í grein í 7. tbl Ægis 1989,
Pó er eitt stórt frávik frá þeim
n|ourstöðum. Suðurland virðist
^amkvæmt þessum tölum hafa
taPað
mun meiri kvóta en þær
n'öurstöður gáfu til kynna. í fyrr-
ne ndri grein fékkst sú útkoma að
tj| 'urland hefði tapað sem svaraði
1 000 tonna af þorski, en sam-
_v*mt því hefði botnfiskafli
urlands 1988 átt að vera um
þorskígildistonn eða 8-9
sund tonnum meiri en var í
er n- Líkleg skýring á þessu fráviki
ao loðnubátum Vestmannaeyj-
v ^a ^afi verið beitt til botnfisk-
uið 3 ^ar sem I°önuvei2>ar lágu
Iqo' eins °8 a^ur sagbi veturinn
2/1083. Önnur skýring er að á
árinu 1988 keyptu Sunnlendingar
kvóta með skipum,sem svaraði til
3.363 þorskígildistonna. Þessi
skipakaup voru skráð á árinu
1988, en geta þessvegna hafa átt
sér stað að mestu leyti seinni hluta
ársins og þannig hafi sá mögulegi
viðbótarafli ekki komið inn í veiði
Sunnlendinga það ár. Að öðru
leyti eru niðurstöður í töflu 3 í
megindráttum þær sömu og feng-
ust í margnefndri athugun á við-
skiptum með kvóta, mikil aukning
afla á Norðurlandi á kostnað
Reykjaness. Athygli vekur að Vest-
firðingar sem tapa talsverðri hlut-
deild í heildarafla auka hlut í botn-
fiskaflanum, kemur þar til bæði
aukinn afli uppsjávarfiska og
minnkandi hlutdeild Vestfjarða í
rækjuaflanum. í stað þriðjungs
hlutar rækjuaflans árið 1983,
veiða Vestfirðingar einungis 1/6
hluta rækjuafla ársins 1988. Minni
hlutdeild Breiðfirðinga í afla virð-
ist á líkan veg og Vestfirðinga, lítil
útgerð loðnuskipa og sömuleiðis
lítil þátttaka þeirra í rækjuævintýr-
inu. Þess má þó geta hér að gæfu-
hjólið virðist heldur hafa snúist
Breiðfirðingum í vil á þessu ári,
bæði var vetrarvertíð með þokka-
legra móti og rækjuveiði á Breiða-
firði virðist eitthvað skárri í ár en í
fyrra.
RÁÐSTÖFUN AFLANS
Sá tilflutningur sem orðið hefur
á veiðiflotanum milli landshluta á
síðustu fimm til sex árum, á að
nokkru rætur að rekja til gengis-
breytinga. Afleiðing gengisbreyt-
inganna er breytt vægi landa í
utanríkisviðskiptunum sem leiðir
aftur til byltingar í útgerðarháttum.
Aukið vægi V-Evrópu og Japans
hvað útflutning varðar, hefur
orðið til að íslensk útgerð er farin
að ráðstafa aflanum á allt annan
hátt en áður. Nýjar vinnslugreinar
hafa orðið til og hækkandi gengi
Evrópugjaldmiðla gagnvart dollar
og minnkandi framboð á fiski frá
fiskveiðiflota V-Evrópu, hefur leitt
til hækkandi fiskverðs á fisk-
mörkuðum V-Evrópu sem hefur
gert möguleika á útflutningi
þangað meira aðlaðandi kost fyrir
íslenska útgerð og fiskvinnslu en
áður var. Hér á eftir verður rakið í
stórum dráttum hvernig munstrið
hefur breyst varðandi nokkrar
helstu botnfisktegundir. En fyrst
verður heildarmyndinni lýst í
stórum dráttum.
Til að ná nokkrum samanburði
á hvernig útgerð hefur aðlagað sig
að nýjum aðstæðum, er borin
saman ráðstöfun afla frá skipum
sömu ár og áður var gert varðandi
Tafla 3 Landshlutaskipting afla sem fellur undir kvótakerfi fyrir botnfisk (Þorskur, ýsa, ufsi, karfi og grálúða) árin 1983 og 1988
Landshluti Þorskígildis- tonn 1988 % af heiídarafla Þorskígildis- tonn 1983 % af heildarafla
Suðurland 68.249 11.74 67.011 13.40
Reykjanes 140.112 24.09 140.654 28.12
Vesturland 58.854 10.12 51.237 10.24
Vestfirðir 78.099 13.43 65.459 13.09
Norðurl.vestra 44.458 7.64 26.631 5.32
Norðurl.eystra 112.837 19.40 81.672 16.33
Austfirðir 78.976 13.58 67.591 13.51
Samtals: 581.585 100.00 500.255 100.00