Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1989, Side 13

Ægir - 01.08.1989, Side 13
8/89 ÆGIR 409 umtalsverð áhrif á verð. Er hér 0rugglega um að ræða veigamikil r°l< sem mæla með sjófrystingu sem yfirleitt hefur átt undir högg að saskja í umræðum manna á meðal. At 16.347 tonnum af grálúðu sem fryst eru í hafi, koma 6.776 l°nn í hlut tveggja staða, Hafnar- )arðar og Akureyrar. Auk þess er ^orðurland-vestra með 3.082 (°nn af grálúðu til sjófrystingar. ^estfirðingar landa h insvegar Prtojungi af þeim afla sem flokkast undir heimalandanir eða alls 8-035 tonnum af grálúðu. Hins- ^'egar veiða Reyknesingar tæpan elming af heildarkarfaaflanum, a ls 42.350 tonn af um 94 þúsund tonna heildarafla. Heildarafli af grálúðu var rúm 9 þúsund tonn 1988 á móti rúm- °8a 28 þúsund tonnum árið Hinsvegar var talvert meiri a[' af karfa árið 1983 en 1988, eða a 5 rúmlega 122 þúsund tonn. arfanum var árið 1983 að mestu °yh ráðstafað til vinnslu í heima- ofn þeirra skipa sem aflann engu, þannig var landað í heima- hofn árið 1983, tæplega 97 þús- Uncf tonnum af karfa. sl ÓFRYSTING . ^ línuriti 6, sést hvernig sjófryst- 'n8 skiptist á landshluta eftir heima- ofnum skipa, árið 1988. Þrír andshlutar: Reykjanes, Norður- and-eystra og Norðurland-vestra eru með tæplega 90% af þeim afla Sern til sjófrystingar fer. t ^ipting afla til sjófrystingar eftir gundum var sem hér segir: Te8und h°rskur Vsa Ufsi Karfi Urálúða K*kja fWiað Tafla 6 Sarritals Tonn 36.836 3.294 6.994 17.634 16.347 10.335 4.404 95.864 Verðmæti sjófrysta aflans nam rúmlega 5.7 milljörðum króna eða rúmlega 18.5% af heildaraflaverð- mæti ársins 1988, en var einungis rúmlega 5% af magni og ef meta ætti þennan afla til porskígilda með sömu þorskígildisstuðlum og gert var við aflann í upphafi grein- arinnar, gæfi það ranga mynd af verðmætum þessa afla. Áður var getið um hvernig skilaverð til sjófrystingar á kílói af karfa og grálúðu er frábrugðið verði á markaði innanlands. Sama er upp á teningnum varðandi meðalverð á sjófrystri rækju. Til að vega saman rækju og þorsk í töflu 2, var miðað við 2.2 kíló af þorski á móti kílói af rækju. Vægi verðs til sjó- frystingar er hinsvegar nálægt 6 kílóum af þorski á móti kílói af rækju. Mismunurinn stafar eins og sagði í upphafi af því að stærsta og verðmætasta rækjan er fryst í hafi í meira mæli en hin smærri. Hvað varðar samanburð við árið 1983, þá var þessi vinnslu- grein í frumbernsku á því ári. Línurit 6 LANDSHLUTASKIPTINC SJÓFRYSTINCAR Austfirðirsuöurland

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.