Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1989, Page 15

Ægir - 01.08.1989, Page 15
8/89 ÆGIR 411 Varandi var á Vestfjörðum á síð- ustu árum. Enda minnkaði ísfisk- útflutningur Vestfirðinga milli aranna 1987 og 1988, þegar dró Ur þenslu í atvinnulífi lands- ^anna. Landshluti sem flytur út ^'kið af aflanum sem ísfisk, tapar n°kkuð af virðisauka til þjónustu- greina eins og kaupskipaútgerða °8 umboðsaðila. Slíkt er dreifbýl- 'nu sérstaklega dýrt. Lesendur sem fylgjast vel með sJavarútvegi hafa rekist í þessari 8rein á aðrar heildartölur yfir jsfiskútflutning í gámum, en áður nafa verið birtar í fjölmiðlum. Til a5 koma í veg fyrir misskilning af Peirn sökum er rétt að árétta að í Sreininni er fjallað um ráðstöfun ut8erðar á aflanum. Afli sem t.a.m. iskvinnslufyrirtæki kaupa og flytja ^ ' Sánium er hér talin til heima- andana. Til frekari útskýringar er tekin saman heildarútflutningur 'sfisks í gámum á línuriti 9. Gáma- utflutningur ársins 1988 nam alls -T456 tonnum, en sá útflutningur j. Sámum sem ráðstafað var beint trá skipum var 66.966 tonn. Mis- ^unurinn, 15.490 tonn, sem Vlnnslan flutti út sem gámafisk samanstendur að langmestu leyti fveim tegundum, þorski og s arkola. í töflu 8 sést hvernig u flutningur vinnslunar á ísfiski í 8ámum, skiptist á landshlutana: Tafla 8 Lar>dshluti ^uöurland ReVkjanes 'esturland Vestfirðir [j|0rðurl-vestra orðurl-eystra ^tfij^ir Samta|s: tonn 1.343 8.008 2.071 1.359 21 170 2.518 15.490 , fflutningur vinnslunnar skiptist I^Ujfallslega á annan hátt eftir q/1 sklutum, en útflutningur §erðarinnar. Sérstaklega áber- andi er mikill útflutningur frá Reykjanesi alls rúmlega 8.008 tonn þaraf 2.325 tonn af skarkola. Sömuleiðis var talsverður þorskút- flutningur í gámum frá Vestur- landi. Alls eru 1.325 tonn af þorski af þessum 1.359 tonnum sem Vestlendingar flytja út á þennan hátt. Að öðru leyti er skipting út- flutnings vinnslunar svipuð skipt- ingu ísfisksútflutnings útergðar- innar eftir landshlutum. LOKAORÐ Sú athugun sem hér er gerð staðfestir það sem áður hefur komið fram, að nokkur tilfærsla hefur átt sér stað á útgerð milli landshluta á þeim árum sem kvótakerfið hefur verið við lýði. Líklegt verður að teljast að þessar breytingar hefðu átt sér stað við hverja þá aðferð sem stjórnvöld hefðu beitt til stjórnunar fiskveiða Línurit 8 LANDSHLUTASKIPTING ÍSFISKÚTFLUTNINGS 1988 Þúsundir tonna Línurit 9 ÚTFLUTNINGUR f GÁMUM Botnfiskafli 100 80 60 40 20 0 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 .

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.