Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1989, Page 30

Ægir - 01.08.1989, Page 30
426 ÆGIR 8/89 8/89 ÆGIR 427 Happafleyta og farsæll skipstjóri Wtari röð: Guðni, Matthías, Viðar 2.stýrim. Þórarinn 1. stýrim. Fremri röð: Adólf, Óskar Ægir matsveinn, Sigurjón skiPstjóri, Árni, Róbert. Happafleytan Þórunn Sveinsdóttir. „Aflakóngadekur" var orðatiltæki sem vinsælt varð í umræðum kringum 1980. Með orðatiltækinu var átt við að ekki þyrfti endilega að fara saman mikill afli og það sem í hástemmdum ræðum pólitíkusa er nefnt þjóðhagsleg hagkvæmni. Afþessum umræðum leiddi meðal annars að aflagt var áriegt yfirlit í Ægi um afla- kónga á vetrarvertíð, sem venjulega var birt um mitt ár. Auk þess sem nokkur eðlisbreyting var talin fylgja kvótakerfinu, þannig að hæfir aflamenn kepptu ekki að titlinum „aflakóngur" eða að aflameti, af sama jöfnuði og fyrr. Á síðastliðinni vetrarvertíð gerðust þau tíðindi að einn þekktasti aflamaður landsins, Sigurjón Óskars- son úr Vestmannaeyjum, og skipshöfn hans á P°r' unni Sveinsdóttur VE-401, bættu fyrra aflaniet a vetrarvertíð um 200 tonn. Því hafði verið af mörgu'11 spáð að aflamet Geirfuglsins frá Grindavík, 1740 tonn, frá árinu 1970 mundi standa um tíma og eilífð, vegna fyrrnefndra breyttra aðstæðna. Samkvæmt tölum F|SK, félagsins náði Þórunn Sveinsdóttir að fiska 1932 tonn, síðastliðinni vetrarvertíð, 1. jan. - 15. maí. Meðtet aflans var að auki góð, aðrar heimildir segja okkur a áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur gangi frá aflanun1 fiskikör og ísi aflann þegar þurfa þykir. , . Ekki þarf að fara mörgum orðum um hvers vj þjóðinni er að eiga aflasæla fiskimenn. Grundvo L 8°5>ra lífskjara í landinu er mikill og verðmætur afli, s^ni dreginn er úr sjó af tiltölulega fáum mönnum. Til . 8°öir hlutir falli ekki í gleymsku tók Ægir saman 1 lnn pistil um skip og skipstjóra sem hlut eiga að Urr|raeddu afreki. M/s hórunn Sveinsdóttir var smíðuð hjá Stálvík hf. £ Var afhent eigendum í janúar 1971. í upphafi var I lpib maelt 105 brúttó rúmlestir. 1974 var það lengt, brl^ Vfirby88t 1 988 lengt a nÝ °8 er nu mælt 154 Eigandi skipsins frá upphafi hefur verið Ós hf. en helstu aðilar þess eru Óskar Matthíasson útgerðar- maður og skipstjóri í Vestmannaeyjum og sonur hans Sigurjón skipstjóri sem hefur verið stjórnandi á skip- inu frá upphafi á sérlega farsælan hátt. Þess skal þó getið að Óskar var skipstjóri fyrstu vertíðina og Sig- urjón stýrimaður, síðan hefur Sigurjón farið með skipstjórn. Sigurjón er fæddur í Vestmannaeyjum 3. maí 1945, sonur hjónanna Óskars Matthíassonar frá Byggðar- enda og Þóru Sigurjónsdóttur frá Víðidal í Vestmanna-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.