Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1989, Side 32

Ægir - 01.08.1989, Side 32
428 ÆGIR 8/89 eyjum. Kona Sigurjóns er Sigurlaug Alfreðsdóttir fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Um það er stundum deilt hvað það merkir að vera góður skipstjóri, flestir verða þó til að fallast á, að þegar saman fer mikil aflasæld og litlar mannabreytingar á skipinu frá ári til árs, þá hljóti skipstjórinn að hafa tals- vert til að bera. Svo mun farið með áhöfn á Þórunni Sveinsdóttur að menn eru lengi í skipsrúmi og hafa nokkrir verið með Sigurjóni frá upphafi. Á þeim átján árum sem Þórunni Sveinsdóttur hefur verið haldið til veiða er ekki hægt að segja að vertíð hafi brugðist skipstjóra hennar og skipshöfn. Flestir gerðu sig ánægða með þá vertíðina sem Þórunn bar minnstan afla að landi, um 700 tonn. Fleiri hafa þó verið vertíð- irnar sem aflinn hefur verið á annað þúsund tonn. Samanlagður afli skipsins nemur nú yfir 30.000 tonn- um, rúmlega 27 þúsund tonn af botnfiski og liðlega 2.800 tonn af síld. Lauslega reiknað er aflinn á núvirði um 1.120 milljónir króna og útflutningsverð- mæti á þriðja milljarð króna. Aflakóngar Ekki er hægt að segja skilið við þessa skrá án þess að geta þess að það skip sem þarna er í 4. sæti, Vertíðarbátar sem aflað hafa yfir 1500 tonn á vetrarvertíð _________Skip_____________________Skipstjóri_____Ár tonn 1 .Þórunn SveinsdóttirVE-401 Sigurjón Óskarsson 19891.917 2. jóhann Gíslason ÁR-42 Sveinn Jónsson 1989 1.780 3. Geirfugl GK-66 Björgvin Gunnarsson 1970 1.704 4.Sæbjörg VE-56 Hilntar Rósmundsson1969 1.654 5. Þórunn SveinsdóttirVE-401 Sigurjón Óskarsson 1981 1.541 6. Albert GK-31 Þórarinn Ólafsson 1970 1.517 7. Jón á Hofi ÁR-62 Jón Björgvinsson 1981 1.514 8.Skarðsvík SH-205Sigurður Kristjónsson 1972 1.512 9.FriðrikSigurðsson ÁR-37 Sigurður Bjarnason 1980 1.504 10.Arnfirðingur II RE-21 2 Ólafur Finnbogason 1970 1.502 Sæbjörgin VE-56, var 29 ára gamall eikarbátur og aðeins 67 brúttólestir að stærð. Auk þess er rétt að geta að aflametið á undan FJilniari átti Finnbogi Magnússon frá Patreksfirði sem réri á leigubátum á vertíðunum 1963 og 1964. Finnbogi réri á Flelga Helgasyni VE á vetrarvertíð árið 1963 og náði 1.444 tonnum. Næstu vertíð á eftir var Finnbogi með Loft Baldvinsson EA og aflaði 1.474 tonn. ÚTGERÐARMENN ATH! Eigum á lager, flestar gerðir af teina- efnum frá Hampiðjunni, netaflögg, línu- flögg, grásleppuflögg, baujustangir, baujuljós, línubala, ábót nr. 7, víralása, blakkir, vatnsspennur, sjófatnað og flestar gerðir af vírum. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Netagerð Höfða hf. Húsavík sími 41999. FISKVERÐ Hörpudiskur Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á hörpudiski eftirgreind verð- tímabil. Hörpudiskur í virmsluhæfu ástandi: A. frá 1. ágústtil 30. september 1989 kr. pr. k§_ 1. 7 cm á hæð og yíir ............... 20.0 2. 6 cm að 7 cm á hæð ............... 1^-0 B. frá i. október til 31. des. 1989 kr. pr. kg_ , , , .. 91 00 1. 7 cm a hæð og ytir ............. - ' 2. 6 cm að 7 cm á hæð 1 r>' Verðið er miðað við að seljandi skili hörpudiski a flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskuf inn vegin á bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinns o stað og þess gætt að sjór fylgi ekki með. Verðið er miðað við gæða- og stærðarmat e ^ samkomulagi aðila og fari gæða- og stærðarflo 'u fram á vinnslustað. q Reykjavík, 28. júlí 1° Verðlagsráð sjá varútvegsh1-'

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.