Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Síða 36

Ægir - 01.08.1989, Síða 36
432 ÆGIR 8/89 Ýsa Ýsuaflinn á árinu 1988 varð um 54 þús. tonn og gert er ráð fyrir að aflinn árið 1989 verði 60 þús. tonn. Veiðistofninn, þ.e. 4 ára fiskur og eldri, er nú áætlaður 250 þús. tonn og hrygningarstofninn 140 þús. tonn. Þetta eru svipaðar niðurstöður og fengust við síðustu úttekt á ástandi ýsustofnsins árið 1988. Stóru árgangarnir frá 1984 og 1985 eru nú uppistaðan í ýsu- stofninum. Yngri árgangar fra árunum 1986, 1987 og 1988 virð- ast allir fremur lakir. Framreikn- ingar á stærð ýsustofnsins benda til þess að veiðistofninn muni fara örlítið minnkandi á næstu árum þegar lakari árgangarnir koma inn í veiðina. Gert er ráð fyrir að staerð ýsustofnsins verði um 240 þús- tonn í ársbyrjun 1990. í Ijósi þessa leggur Hafrannsóknastofnunin að aflahámark árin 1990 og 199' verði 60 þús. tonn. Ufsi Ufsaafiinn árið 1988 var tæp' lega 78 þús. tonn og er gert ráð fyrir að hann verði um 80 þuS' tonn árið 1989. í nýrri úttekt er veiðistofn ufsa áætlaður um 60 þús. tonnum stærri í ársbyrju'1 1989 en gert var ráð fyrir í síðustu úttekt sumarið 1988. Það er vegua þess að árgangur 1984 hefur reynst talsvert sterkari en þá var gert ráð fyrir. Bæði veiðistofn hrygingarstofn munu vaxa örlítið a næstu árum. Þar sem aukin sókn 1 ufsa mun ekki leiða til aukins a raksturs til langframa leggur Ha rannsóknastofnunin til að aflaha mark árin 1990 og 1991 verði 9 þús. tonn. Karfi Karfi sem veiðist á Austu

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.