Ægir - 01.08.1989, Page 39
8/89
ÆGIR
435
a nÝ og markaðshorfur eru nú betri
en undanfarin 2 ár. Samkvæmt
njðurstöðu stofnmælingar á hörpu-
cliski í Breiðafirði í mars 1989
het'ur veiðistofninn stækkað um
^0/° frá því að athuganir voru
8erðar í mars 1988. í samræmi við
Pðð er lagt til að hámarksafli verði
5* bús. tonn úr Breiðafirði en tiI-
n8ur um hámarksafla af öðrum
Svaeðum eru óbreyttar frá fyrri til-
'ögum.
R&kja
Raskjuafli á grunnslóð var svip-
aöur árið 1988 og árið 1987 en á
jupslóð minnkaði aflinn verulega
a árinu 1988. Þannig minnkaði
e'ldarrækjuaflinn úr tæplega 39
Pús. tonnum árið 1987 í tæplega
J° Þús. tonn árið 1988. Afli á
8runnslóð verður svipaður árið
989 og árið 1988. Afli hefur auk-
lst' Húnaflóa og ísafjarðardjúpi en
r*kjustofninn við Eldey virðist
ata hrunið. Tillögur um hámarks-
a r*kju á hinum ýmsu veiði-
Sv*ðum á vertíð 1989 og 1990
eru sýndar í töflu 12 í kafla 17.
. ^ýjustu niðurstöður á ástandi
^ afsraekjustofna árið 1989 liggja
' fyrir. Stofnmælingar voru
8erðar í fyrsta sinn sumarið 1987
u8 ^nælingar sem hófust í júní síð-
|st 'ðnum standa út ágúst. Að
^eirn loknum og með hliðsjón af
vP.ú'ýs'ngum um afla, sókn og
StöðiSVæðÍ' ver^ur §er^ úttekt á
u úthafsrækjustofnanna og
ar tram tillögur um hámarks-
a 'Vir árið 1990.
Hv*l*eiðar
Alh' - sarnræm' v'ð samþykkt
fr ^^övalwiðiráðsins mun fara
öeildarúttekt á ástandi hvala-
na e'g' síðar en árið 1990. í
lrn 'úgangi gerði Hafrannsókna-
un um
stofn
Un fjögurra ára áætl
víðtækar hvalarannsóknir hér við
land þar sem m.a. var gert ráð fyrir
takmörkuðum veiðum í rann-
sóknaskyni árin 1986-1989 í sam-
ræmi við heimildarákvæði í stofn-
sáttmála Alþjóðahvalveiðiráðsins.
Sumarið 1987 voru leyfðar veiðar
á 80 langreyðum og 20 sand-
reyðum í vísindaskyni. Veiðiþáttur
rannsóknaráætlunarinnar var tak-
markaður frekar sumarið 1988 en
þá voru einungis leyfðar veiðar á
68 langreyðum og 10 sandreyðum
og árið 1989 voru ekki leyfðar
neinar veiðar á sandreyðum.
Engin leyfi hafa verið gefin til
hrefnuveiða enda þótt gert hafi
verið ráð fyrir þeim í rannsóknar-
áætlun stofnunarinnar.
Fyrir forgöngu íslendinga og í
samvinnu nokkurra þjóða fór fram
víðtæk hvalatalning á Norður-Atl-
antshafi sumarið 1987. Fjöldi
langreyða í Austur—Grænlands—
íslands stofninum er áætlaður
11.500 dýr. Fjöldi sandreyða um
1.200 dýr. Steypireyðar innan við
eitt þúsund og tæplega tvö þúsund
hnúfubakar. Talningar á hrefnu
benda til þess að stofninn sé á bil-
inu 10-15 þús. dýr hér við land og
sé bætt við niðurstöðum úr taln-
ingum Norðmanna utan
grunnslóðar er heildarstofnstærðin
áætluð 19.500 dýr. Einnig sást
mikill fjöldi smáhvala og talið er
að marsvín á svæðinu milli Austur-
Grænlands, íslands og Færeyja
séu 100 þúsund. Háhyrninga var
víða að sjá við ísland og Færeyjar
og samkvæmt talningunni eru þeir
taldir a.m.k. 4.000 á leitarsvæð-
inu.
Þar eð talningarnar 1987 þóttu
bera mjög góðan árangur var
ákveðið að telja á ný sumarið
1989 á stærra svæði en áður.
Megináhersla verður lögð á sand-
reyði í stað langreyðar og hrefnu í
fyrri talningu og í því skyni verður
leitað á suðlægari slóðir en áður.
Tafla 1.
Rækja. Tillögur um aflahámark
Svæði Veturinn 1989- 1990
Eldey 0
Breiðafjörður, sunnanverður _D
Arnarfjörður 500
ísafjarðardjúp 1.500
Húnaflói 1.300
Skagafjörður 100