Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 37

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 37
2/92 ÆGIR 89 vegar illa þefjandi. Mjögeinfaldað má segja að við loftháð niðurbrot séu myndefnin C02 og H20 en við oftfirrt niðurbrot séu aðalmynd- efnin ýmsar lífrænar sýrur, C02, H2O og H2S. Lífrænu sýrurnar erotna síðan áfram niður í CH4 og Loftmengun Loftmengun frá fiskimjöls- vMnslu. Lykt og skynjun lyktar Stesrste mengunarvaldamálið rá íslenskum fiskiðnaði er án efa yktarmengunin frá fiskmjölsverk- ®miðjum eða peningalyktin. Sú yktsem myndastviðframleiðslu á iskimjöli stafar fyrst og fremst af oiðurbroti hráefnisins fyrir áhrif gerla og sjálfmeltingar. Sum þeirra yktarefna sem losna hafa mjög lág ^ ynmörk þ.e. mjög lítinn styrk Þarf í andrúmslofti til að maðurinn ? iyktina og það sem gerir yktareyðinguna enn erfiðari er að maðurinn skynjar lyktina ekki í rettu hlutfalli (línulega) við styrk yktarefnanna í lofti heldur er sam- andið lógarithmískt. Þetta þýðir a til að eyða lykt þarf að eyða nanast öllum efnunum í burtu því a |.d. 50% minnkun á skyrk lykt- arefna hefur nánast engin áhrif. fyktarefnin í reyk frá 'skimjölsverksmiðju ■ .^yktin sem myndast við fram- slu á fiskimjöli stafar af: num sem myndast við niður- r°t fyrir áhrif gerla og sjálf- meltingar. • Efnum sem myndast fyrir tilstilli lta og þá einkum í þurrkurum, fn yfirgnæfandi meirihluti ninnar slæmu lyktar frá fiski- miölsverksmiðjum er útblást- % Ursloft þurrkaran na. Pprunalegum lyktarefnum í nraefninu. hrá^ Sern myndast v'ð vinnslu á ae ni sem aðeins er farið að rotna er mun sterkari en samsvar- andi lykt frá óskemmdu hráefni. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að helstu lyktarefnin eru talin myndast við rotnun en losna við þurrkun. Að auki eykst magn lyktarefna í eldþurrkara vegna sviðnunar á smágerðu mjölryki sem myndast þegar efnið byltist um í þurrkaranum. Talið er hæpið að verulegt magn af nýjum lyktar- efnum myndist í gufuþurrkurum. Fjöldi þeirra efnasambanda sem mynda lyktina er gríðarlegur og skiptir væntanlega hundruðum (21). Þau helstu eru (11): Köfnunarefnissambönd: Ammón- íak, amín, skatol, indól og fjöldi annarra lífrænna köfnunarefnis- basa. Brennsteinssambönd: Brennisteins- vetni, brennsteinstvíoxið, súlfíð, merkaptanar auka fjölda annarra lífrænna brennsteinssambanda. Karbonylsambönd: Aldehyð, ket- onar. Uppruni lyktarmengunar Þrátt fyrir að veruleg lykt geti stafað frá hráefninu í söfnunar- tönkunum, sérstaklega ef þeir eru ekki lokaðir, þá eru það þó hin ýmsu vinnslustig í verksmiðjunum sjálfum sem eru mestir lyktarvald- ar. Langmest af menguninni kem- ur frá þurrkurum. Samkvæmt dönskum heimildum (19) er skipt- ingin sem hér segir: Hlutfallslegir lyktarvaldar í fiskmjölsverksmiðju Þurrkarar 60-80% Suðuker, pressur, skilvindur og eimarar 10-20% Hráefni 10-20% Kvarnir og mjölblástur 2-5% Aðferðir við lyktareyðingu Eitt af vinnslustigunum við mjölframieiðslu er þurrkun á mjöl- inu. Þurrkunin er ýmist í eldþurrk- urum eða gufuþurrkurum, eld- þurrkarar eru þó mun algengari. í eldþurrkara er bein snerting milli heits brennslulofts og mjölsins en í gufuþurrkurum er um óbeina snertingu að ræða, varmaflutn- ingurinn fer fram í gengum hita- fleti. í grundvallaratriðum er ekki mikill munur á lyktinni sem berst frá gufuþurrkurum og eldþurrkur- um en loftmagnið frá gufuþurrkara er mun minna (20-30% af loft- magni frá eldþurrkara) og því við- ráðanlegra (21). Aðferðinar sem nota má til að hreinsa/draga úr lyktinni eru: (A) Þynning: Með því að hafa há- an skorstein má tryggja að styrkur lyktarefna sé minni þegar reykur- inn (gufan) frá verksmiðjunni nær niður á jörðina. Þessi aðferð virkar sérstaklega vel ef um er að ræða sjávarþorp sem liggja vel í opnu landslagi. Við bæjarstæði sem eru umkringd fjöllum eins og t.d. á Seyðisfirði nær reykurinn ekki allt- af að berast í burtu við ákveðin veðurskilyrði, lyktin verður því mjög megn(21). (B) Sjóþvottur: Loftið er leitt inn í kæli/þéttiturn þar sem yfir það er úðað sjó/vatni. Áhrifin af þessum þvotti eru þríþætt. í fyrsta lagi er þetta kæling og í öðru lagi þá hreinlega þvæst hluti lyktarefn- anna í burtu og í þriðja lagi þá þvost rykagnir í burt. Einkum eru það vatnsleysanleg lyktarefni og þá aðallega köfnunarefnisbasarnir sem hreinsast út. Þessi aðferð er mjög áhrifarík en engu að síður næst aldrei öll lyktin í burtu með henni. jafnframt er vert að taka fram að aðferðin virkar þeim mun betur eftir því sem hráefnið er nýrra því þá er hlutfall vatns- leysanlegra lyktarefna meira en þegar hráefnið er lélegt sem notað er í vinnsluna (21). (C) Brennsla á reyknum: Hægt er að leiða loftið að eldhólfum katl- anna og brenna því þar. Mikilvægt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.