Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 7
3/92
ÆGIR
115
Guðjón A. Kristjánsson
Varafiskimálastjóri:
Nýting fiskúrgangs
nÝlegri skýrslu Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðar-
S um aukna aflanýtingu er enn á ný vikið að því að
e ta sé álitlegur kostur til aukinnar nýtingar á þeim
^r8angi sem til fellur um borð í veiðiskipum, ef ekki
nnast aðrar hagkvæmari leiðir til nýtingar. Ég dreg
he/ 6^a ' eta að ^ess' framsetr|in8 fái staðist. Það
ye Ur 'trekað sýnt sig að kostnaður við meltuvinnslu
3orð í skipum, viðhald búnaðar og rotvarnarefn-
notkun hefur ekki skilað sér með þeim tekjum sem
^tgerðin fær fyrir meltuna.
að v ^'nnst a baö skorta að það sjónarmið verði
k0 M ia,be8ar lagt er í kostnað að allir sem að verkinu
þa^a tá' s'tt vinnuframlag greitt á sanngjörnu verði.
ko er, en8an veginn nóg að lokaúrvinnslan í landi
me^ð' Ut.með hasnaði, ef allt þar á undan er rekið
líkn f3-13' Það bekkist hvergi nema í góðgerðar- og
nar álögum að vinnuframlag sé gefið og varla
verður
skvlH Vlnna tólks og fjármunir flokkaðir sem þegn-
, tivinna fyrir framhaldsvinnslu í landi.
kau^ aður ^st bv' ^'r opiobedega að áhugi
ekkiP?nda a t-C*- l'fur °8 söltuðum ufsahrognum sé
viðíL- en®ur staðar, þó svo að komið hafi verið á
þljPtum um þessar afurðir.
auk^T5 Ve^na skyldi nú áhugi kaupenda hráefnis úr
niðura?Ur&Um ísfisktogara' t.d. á lifur, hafa dottið
Það má íullyrða að það var hvorki af framtaksleysi
né illgirni sem viðskiptin féllu niður. Það kom ein-
faldlega upp sú staða, sem oft virðist gleymast þegar
talað er um að framleiðsla sé hagkvæm, að markaðs-
verð erlendis lækkar. Eins og allir ættu að vita verður
kaupandi aukaafurða að geta selt á því verði að
vinnsla og framleiðsla borgi sig. Þær aðstæður í lifur
og söltuðum ufsahrognum eru nú þannig að kaup-
endur endanlegrar framleiðslu greiða ekki það verð
sem til þarf til að bera uppi hráefnisverði og vinnslu-
kostnaði.
Hvers vegna verð fellur með þessum hætti á er-
lendum mörkuðum get ég út af fyrir sig ekki skýrt, en
vel þekkt er dæmið um laxeldið og þá arðsemisút-
reikninga sem lágu til grundvallar allri þeirri fjárfest-
ingu. Við aukið framboð féll verðið og laxeldið hjá
okkur hrundi eins og spilaborg. Þess vegna ber að
vara við því að hvetja menn um of til fjárfestinga í
stórum stíl sem þegar eiga að gefa arð miðað við
ákveðnar forsendur byggðar á þekktu verði. Þær for-
sendur geta breyst snögglega og við sitjum uppi með
tapið og skaðann.
Hægfara þróun, sem smámsaman leiðir í Ijós þann
farveg sem gefur mestan arð, er þetri leið og best er ef
ýtt er undir frumkvæði þeirra einstaklinga og fyrir-
tækja sem sjálf hafa sýnt fram á áhuga til frumkvæðis
í nýrri framleiðslu og markaðssókn.