Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 19
3/92
ÆGIR
127
Islenskar rækjuverksmiðjur hafa
rugðist við þessari verðlækkun á
ýuisan máta. Mikil áhersla hefur
verið lögð á hagræðingu innan
verksmiðjanna og hefur sú vinna
skúað miklum árangri. Þá hafa
f estar verksmiðjurnar lagt í miklar
Járfestingar til þess að standast
ýJrustu kröfur þeirra kaupenda
sem best verð borga. Sá kostnaður
sem f hefur verið lagt og mikil
samkeppni um hráefni, sem ekki
efur lækkað til jafns við afurða-
Ver&, veldur því að verksmiðj-
urnar voru illa búnar undir að
m®ta því verðfalli sem varð. Fjár-
a§sleg staða flestra verksmiðja í
f®kjuiðnaði er því erfið. Staðan
a ar því á það að viðlíka hag-
r®ðing verði í öðrum greinum
ræ juiðnaðar eins og í verksmiðj-
unum sjálfum.
k Kynntar hafa verið auknar
[?ur Evrópubandalagsins um
“Obúnað 0g starfshætti fisk-
'nnslustöðva sem hyggjast vinna
Ur ir á markaði bandalagsins.
|0st er að stór hluti íslensks sjáv-
^rutvegs stendur frammi fyrir tals-
er Um ^járfestingum vegna þess-
a rafna. Þarna hefur rækjuiðn-
ur nokkuð forskot. Þær fjárfest-
^ar' sem þegar hefur verið lagt í
§ ynntar voru hér að framan,
uma rækjuiðnaði að notum
§ar þessar kröfur koma til fram-
hef3™^3' KæKjuiðnaður á íslandi
.. ^.r a þennan hátt þegar búið sig
Undlr framtíðina.
VV,Öar hörpudisks
sæ -i 3r hörPudisks hafa verií
þómi,e8u jafnvægi undanfarin
|a etur Hafrannsóknastofn
disk Ú.* noKKra minnkun hörf
Ve Vei0a a sumum veiðisvæði
igq03 ástands stofnanna. Á
tonn Ve^^ust mmlega 10 þúsu
Un i. at hörpudiski samkvæ
nev :ySlK 8Um úr sjávarútvegsrác
tonn 6tta er tæP|e§a 2 þúsu
um mmni afli en árið áður
Áætluð framleiðsla
pillaðrar rækju á Norðurlöndum 1992
ísland
27%
Vinnsla og verðmæti
hörpudisks og horfur
Alls voru flutt út 1.160 tonn af
hörpudiski á árinu 1991 fyrir tæp-
lega 664 milljónir króna. Mest var
flutt út til Frakklands eða 88%.
Frakklandsmarkaður hefur undan-
farin ár verið mikilvægasti mark-
aður okkar fyrir hörpudisk. Því
miður eru blikur á lofti varðandi
þennan markað. Undir lok ársins
fór að bera á sölutregðu og lækk-
andi verði svo ætla má að Frakk-
landsmarkaður verði viðkvæmur á
þessu ári. Ekki eru aðrir markaðir f
augsýn sem greiða jafn hátt verð
og fæst í Frakklandi. Framleið-
endur hörpudisks verða því að
fara að öllu með gát eins og oft
áður, enda hefur hörpudiskvinnsla
aðlagað sig betur að markaðsað-
stæðum en aðrar greinar sjávarút-
vegs.
Þróun í hörpudiskvinnslu
Undanfarin ár hefur verið lögð
mikil vinna í að þróa nýja vinnslu-
aðferð við hörpudiskvinnslu.
Markmiðið er að hirða meira af
hrognum skeljarinnar. Við þetta
eykst nýting talsvert og hugsan-
lega fæst hærra verð. Hins vegar
er þetta vinnufrek aðferð og henni
verður varla beitt nema hluta árs-
ins þegar starfsfólk er verkefnalít-
ið. Þótt þessi aðferð komi varla til
með að boða stórar breytingar í
hörpudiskvinnslu þá má ætla að til
hennar verði gripið til sveiflu-
jöfnunar og frekari verðmæta-
sköpunar úr hráefninu. Hún er
líka vitnisburður um að þeir sem
að hörpudiskvinnslu vinna eru
vakandi fyrir því að betrumbæta
vinnsluna.
Höfundur er formaður Félags rækju-
og hörpudiskframleiðenda.