Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 10
118 ÆGIR 3/92 eyða mikilli orku í tillögugerð og útreikninga í sambandi við auð- lindina. Hvernig megi selja og verðleggja óveiddan fisk í fram- tíðinni, hvort sem hann er til eða ekki. Auðlindasköttun er hugtak sem ætti að banna í sambandi við sjávarútveg á Islandi. Eftir átta ára reynslu ætti að takast að sníða af augljósa vankanta og staga í göt. Svo sátt náist og virkir þátttakendur megi lifa ánægðari og í meiri snertingu við starf sitt og umhverfi. Á undanförnum mánuðum hafa orðið hörmulegar slysfarir við sjósókn og siglingar. Slysa- varnafélagi íslands, Landhelgis- gæslunni og varnarliðinu verða aldrei fullþökkuð öll þau afreks- verk sem unnin hafa verið á þeirra vegum. Þá ber að þakka Siglingamálastofnun og þeim aðilum sem beitt hafa sér fyrir hvetjandi aðgerðum, umræðum og fræðslu um öryggismálin. Það hefur greinilega leitt til aukins skilnings og áhuga á úrbótum. í slysavörnum má ekkert tæki- færi láta ónotað til úrbóta sem fækkað gæti tjónum sem aldrei verða bætt. Árið 1991 voru 30 fiskiskip, samtals 1757 brúttórúmlestir tekin af skipaskrá. Aftur á móti voru skrásett á árinu 29 fiskiskip, samtals 2386 brúttórúmlestir. Þá voru 10 flutningaskip, samtals 6888 brúttórúmlestir tekin af skipaskrá. Skrásett voru 4 flutn- ingaskip, samtals 1094 brúttó- rúmlestir. ' hann 'lusamtök saltfiskframleiðenda á Islandi, 932. Fjöldi saltfiskframleiðenda er um 350 f árlegum þorskafla söltunar. 'utningsverðmæti saltfiskafurða sem dar eru til allra heimsálfa, hefur veriö 11 milljarðar króna á undanförnum m eöa 14-16% af vöruútflutnings- jum landsmánna. SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA AÐALSTRÆTI 6 101 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.