Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 20

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 20
128 ÆGIR 3/92 Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Sjaldséðar fisktegundir á íslandsmiðum árið 1991 Eftirfarandi sjaldséðar fisktegundir voru skráðar hjá Hafrannsókna- stofnun árið 1991: Slímáll, Myxine ios maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 970-1281 m, 46 sm, bv. Auk þess bárust síðbúnar fréttir um annan slímál sem veiddist á svipuðum slóðum í maí 1990. Varsá 76 sm. Ótrúlega langur slímáll. Sæsteinsuga, Petromyzon marinus 1991,71 sm, SA- eða SV-mið, bv. Jensensháfur, Caleus murinus mars, utanvert Háfadjúp, 600- 630 m, 72 sm, hængur, bv. Flatnefur, Deania calceus sept., Grindavíkurdjúp, 659 m, 29 sm. Stuttnefur, Hydrolagus affinis maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 137 sm, 14.8 kg, hrygna, bv. Gjölnir, Alepocephalus bairdi a) apríl, grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 5 stk. 33-72 sm, bv; b) apríl, grálúðuslóðin, 64 sm, 1.3 kg, hrygna, bv; c) maí, grálúðuslóðin, 36 sm, bv; d) júlí, veiðistaður óþekktur, 2 stk. hængur og hrygna; e) sumarið 1991, grálúðuslóðin, 29 sm, bv. Bersnati, Xenodermichthys copei mars, undan SA-landi, 362-378 m, 8 sm, bv. Ránarstirnir, Gonostoma bathyp- hilum apríl, grálúðuslóð, 19 sm, bv. Norræna gulldepla, Maurolicus muelleri okt., Kötlugrunn, 146 m. Miklar lóðningar og margar ánetjaðar. Alls voru 12 fiskar mældir og voru þeir 5-6 sm langir. Slóans gelgja, Chauliodus sloani apríl, grálúðuslóðin, 22 sm, bv. Marsnákur, Stomias boa ferox a) apríl, grálúðuslóðin, 915- 1098 m, 30 sm, bv; b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281 m, um 29 sm, bv. Þráðskeggur, Melanostomias bartonbeani okt., Hvalbakshalli, 512 m, 2 stk. 26 og 30 sm. Ný tegund á íslands- miðum. Fiskarnir eru varðveittir á Náttúrufræðistofnun. Skjár, Bathylagus euryops apríl, grálúðuslóðin, 19 sm, bv. Vargakjaftur, Bathysaurus ferox a) mars, út af Skrúðsgrunni, 403- 430 m, 62 sm, bv; b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281 m, 65 sm, 1.7 kg, bv. Þessi tegund hafði veiðst einu sinni áður á íslandsmiðum og var það vorið 1990. Sá sem veiddist > maí 1991 mun vera sá lengsti sem hingað til hefur fundist í heims- höfunum. Uggi, Scopelosaurus lepidus apríl, grálúðuslóðin, 35 sm, bv. Stóri földungur, Alepisaurus ferox maí, grálúðuslóðin, 1006 m, 163 sm a.m.k., 10.5 kg, bv. Digra geirsíli, Paralepis atlantica apríl, grálúðuslóðin, 30 sm, bv; ?, SA- eða SV-mið, bv. Pokakjaftur, Saccopharynx ampullaceus a) apríl, grálúðuslóðin, 40-50 sm, bv; b) apríl, grálúðuslóðin, 124 sm, hrygna full af hrognum, bv. Álsnípa, Nemichthys scolopaceus a) jan., út af Faxaflóa, 769 m, 124 sm, bv; b) maí, Kópanesgrunn, 92-110 m, 83 sm, bv; c) sept., Grindavíkurdjúp, 659 m, 116 sm. Djúpáll, Synaphobranchus kaupi a) apríl, grálúðuslóðin, 59 sm, bv; b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281 m, 47 sm, bv; Gjölnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.