Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 20
128
ÆGIR
3/92
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon
og Vilhelmína Vilhelmsdóttir:
Sjaldséðar fisktegundir
á íslandsmiðum árið 1991
Eftirfarandi sjaldséðar fisktegundir
voru skráðar hjá Hafrannsókna-
stofnun árið 1991:
Slímáll, Myxine ios
maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
970-1281 m, 46 sm, bv. Auk þess
bárust síðbúnar fréttir um annan
slímál sem veiddist á svipuðum
slóðum í maí 1990. Varsá 76 sm.
Ótrúlega langur slímáll.
Sæsteinsuga,
Petromyzon marinus
1991,71 sm, SA- eða SV-mið, bv.
Jensensháfur, Caleus murinus
mars, utanvert Háfadjúp, 600-
630 m, 72 sm, hængur, bv.
Flatnefur, Deania calceus
sept., Grindavíkurdjúp, 659 m,
29 sm.
Stuttnefur, Hydrolagus affinis
maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
137 sm, 14.8 kg, hrygna, bv.
Gjölnir, Alepocephalus bairdi
a) apríl, grálúðuslóð vestan Vík-
uráls, 5 stk. 33-72 sm, bv;
b) apríl, grálúðuslóðin, 64 sm,
1.3 kg, hrygna, bv;
c) maí, grálúðuslóðin, 36 sm, bv;
d) júlí, veiðistaður óþekktur, 2
stk. hængur og hrygna;
e) sumarið 1991, grálúðuslóðin,
29 sm, bv.
Bersnati, Xenodermichthys copei
mars, undan SA-landi, 362-378
m, 8 sm, bv.
Ránarstirnir, Gonostoma bathyp-
hilum
apríl, grálúðuslóð, 19 sm, bv.
Norræna gulldepla,
Maurolicus muelleri
okt., Kötlugrunn, 146 m. Miklar
lóðningar og margar ánetjaðar.
Alls voru 12 fiskar mældir og voru
þeir 5-6 sm langir.
Slóans gelgja, Chauliodus sloani
apríl, grálúðuslóðin, 22 sm, bv.
Marsnákur, Stomias boa ferox
a) apríl, grálúðuslóðin, 915-
1098 m, 30 sm, bv;
b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281
m, um 29 sm, bv.
Þráðskeggur,
Melanostomias bartonbeani
okt., Hvalbakshalli, 512 m, 2 stk.
26 og 30 sm. Ný tegund á íslands-
miðum. Fiskarnir eru varðveittir á
Náttúrufræðistofnun.
Skjár, Bathylagus euryops
apríl, grálúðuslóðin, 19 sm, bv.
Vargakjaftur, Bathysaurus ferox
a) mars, út af Skrúðsgrunni, 403-
430 m, 62 sm, bv;
b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281
m, 65 sm, 1.7 kg, bv.
Þessi tegund hafði veiðst einu
sinni áður á íslandsmiðum og var
það vorið 1990. Sá sem veiddist >
maí 1991 mun vera sá lengsti sem
hingað til hefur fundist í heims-
höfunum.
Uggi, Scopelosaurus lepidus
apríl, grálúðuslóðin, 35 sm, bv.
Stóri földungur, Alepisaurus ferox
maí, grálúðuslóðin, 1006 m, 163
sm a.m.k., 10.5 kg, bv.
Digra geirsíli, Paralepis atlantica
apríl, grálúðuslóðin, 30 sm, bv;
?, SA- eða SV-mið, bv.
Pokakjaftur,
Saccopharynx ampullaceus
a) apríl, grálúðuslóðin, 40-50
sm, bv;
b) apríl, grálúðuslóðin, 124 sm,
hrygna full af hrognum, bv.
Álsnípa, Nemichthys scolopaceus
a) jan., út af Faxaflóa, 769 m,
124 sm, bv;
b) maí, Kópanesgrunn, 92-110
m, 83 sm, bv;
c) sept., Grindavíkurdjúp, 659
m, 116 sm.
Djúpáll,
Synaphobranchus kaupi
a) apríl, grálúðuslóðin, 59 sm,
bv;
b) maí, grálúðuslóðin, 970-1281
m, 47 sm, bv;
Gjölnir.