Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 34
142
ÆGIR
3/92
Séð frameftir togþilfari.
Vélabúnaöur:
Aðalvél skípsins er frá Yanmar, sex strokka fjór-
gengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem tengist
niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu, frá Masson
og skiptiskrúfubúnaði frá J.W. Berg.
Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði):
Gerð vélar T 260-ST
Afköst 900 KW við 700 sn/mín
Gerð niðurfærslugírs . ESD1850
Niðurgírun 4.596:1
Gerð skrúfubúnaðar 630-H/4
Efni í skrúfu CuNiAl-brons
BlaðafjölcJi 4
Þvermál 2700 mm
Snúningshraði 152 sn/mín
Skrúfuhringur Fastur(L/D = 0.425)
Á niðurfærslugír er 600 KW aflúttak (1500 sn/mín),
sem við tengist 580 KW (725 KVA), 3 x 380 V,
50 Hz riðstraumsrafall frá Leroy Somer af gerð
LSA 50 M4-4.
í skipinu er ein hjálparvél frá Volvo Penta af gerð
TD 121 CHC, sex strokka fjórgengisvél með for-
Bylgja VE 75
Óskum útgerð og áhöfn hjartanlega til hamingju með nýja skipið.
Aðalvélin um borð í Bylgju VE er af gerðinni
YANMAR T260-ST 1223 hö. við 700 sn/mín.
VÉLAR & SPIL s.f.
Borgartúni 24, S 621155, fax 616894, 105 Reykjavík