Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 27

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 27
3/92 ÆGIR 135 Upplýsingar um Þorgeir & Ellert Jorgeir & Ellert hf. á Akranesi ^efur starfað við skipaviðgerðir og skipasmíðar allt frá stofnun árið '928. Fyrirtækið hefur á þessum tíma smíðað 40 skip og síðasta ný- smíðin sem var afhent er Breiða- tjarðarferjan Baldur. •^orgeir & Ellert hf. veitir skipum og bátum alhliða við- 8erðaþjónustu. Einnig veitir fyrir- tækið heimilum og fyrirtækjum á starfssvæði sínu almenna þjónustu °8 þá helst á sviði raflagna og tré- smíði. Skipalyfta Þorgeirs & Ellerts hf. tekur skip allt að 620 þungatonn °8 9,8 metra breið. í skipasmíða- stöðinni er rekið sérstakt vélaverk- stæði ásamt almennri plötusmíði. Aðrar deildir eru trésmíðaverk- stæði, rafmagnsverkstæði, renni- verkstæði og stáldeild. / Þorgeir & Ellert hf. hefur haslað sér völl í smíði flæðivinnslukerfa sem hafa verið sett upp víða um land, m.a. hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. á Akureyri og Haf- erninum hf. á Akranesi. Einnig hefur eitt kerfi verið selt til Fær- eyja. Þorgeir & Ellert hf. hefur einnig smíðað aðgerðarkerfi fyrir fiskiskip sem vakið hafa athygli, t.d. um borð í Sæfara AK 202. Samhliða þessu hefur fyrirtækið sérhæft sig í almennri smíði úr ryðfríu stáli. Framkvæmdastjóri Þorgeirs & Ellerts hf. er Haraldur L. Haralds- son, skrifstofustjóri Þorgeir Jósefs- son og rekstrarstjóri Benedikt E. Guðmundsson. Hönnuður vegna ryðfrírrar smíði er Ingólfur Árna- son véltæknifræðingur. Heimilisfang fyrirtækisins er: ÞORGEIR & ELLERT HF. BAKKATÚNI26 300 AKRANES Símanúmer eru 93-11159 og 93-11160 Faxnúmer er 93-11833 I /// 2 O 1990 ^cta MAREL FLOKKARAR 7' 44NP1 meiri afköst - O o ó A S -> aukiö verömæti ferskt — frosiö — saltaö afköst: 60 - 200 stk/mín nákvæmni: 1 — 10 g lengd á hráefni: 5-120cm þyngd á hráefni: 20 g - 10 kg flokkun — skömmtun — samval Marel hf • Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími: 91-686858 • Fax: 91-672392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.