Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1992, Page 27

Ægir - 01.03.1992, Page 27
3/92 ÆGIR 135 Upplýsingar um Þorgeir & Ellert Jorgeir & Ellert hf. á Akranesi ^efur starfað við skipaviðgerðir og skipasmíðar allt frá stofnun árið '928. Fyrirtækið hefur á þessum tíma smíðað 40 skip og síðasta ný- smíðin sem var afhent er Breiða- tjarðarferjan Baldur. •^orgeir & Ellert hf. veitir skipum og bátum alhliða við- 8erðaþjónustu. Einnig veitir fyrir- tækið heimilum og fyrirtækjum á starfssvæði sínu almenna þjónustu °8 þá helst á sviði raflagna og tré- smíði. Skipalyfta Þorgeirs & Ellerts hf. tekur skip allt að 620 þungatonn °8 9,8 metra breið. í skipasmíða- stöðinni er rekið sérstakt vélaverk- stæði ásamt almennri plötusmíði. Aðrar deildir eru trésmíðaverk- stæði, rafmagnsverkstæði, renni- verkstæði og stáldeild. / Þorgeir & Ellert hf. hefur haslað sér völl í smíði flæðivinnslukerfa sem hafa verið sett upp víða um land, m.a. hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. á Akureyri og Haf- erninum hf. á Akranesi. Einnig hefur eitt kerfi verið selt til Fær- eyja. Þorgeir & Ellert hf. hefur einnig smíðað aðgerðarkerfi fyrir fiskiskip sem vakið hafa athygli, t.d. um borð í Sæfara AK 202. Samhliða þessu hefur fyrirtækið sérhæft sig í almennri smíði úr ryðfríu stáli. Framkvæmdastjóri Þorgeirs & Ellerts hf. er Haraldur L. Haralds- son, skrifstofustjóri Þorgeir Jósefs- son og rekstrarstjóri Benedikt E. Guðmundsson. Hönnuður vegna ryðfrírrar smíði er Ingólfur Árna- son véltæknifræðingur. Heimilisfang fyrirtækisins er: ÞORGEIR & ELLERT HF. BAKKATÚNI26 300 AKRANES Símanúmer eru 93-11159 og 93-11160 Faxnúmer er 93-11833 I /// 2 O 1990 ^cta MAREL FLOKKARAR 7' 44NP1 meiri afköst - O o ó A S -> aukiö verömæti ferskt — frosiö — saltaö afköst: 60 - 200 stk/mín nákvæmni: 1 — 10 g lengd á hráefni: 5-120cm þyngd á hráefni: 20 g - 10 kg flokkun — skömmtun — samval Marel hf • Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími: 91-686858 • Fax: 91-672392

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.