Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 36
144 ÆGIR 3/92 fyrir frystitæki og frystilest. Kæliþjöppur eru tvær Howden af gerð WRE 127/16550, afköst 34400 kcal/ klst (40 KW) við-37.5°C/-/+25°C, knúnaraf45 KW rafmótorum, kælimiðill Freon 22. Fyrir matvæla- geymslur eru tvö sjálfstæð kælikerfi. Fyrir kæli er ein Danfoss SC 18C kæliþjappa, afköst 1385 kcal/klst (1.61 KW) við h-57-/+45°C, og fyrir frysti ein þjappa af sömu gerð, afköst 610 kcal/klst (0.71 KW) við -r-25°C/-/+45°C, kælimiðill Freon 502 fyrir kerfin. íbúöir: íbúðir eru fyrir 18 menn í fimm 2ja manna klefum og tveimur 4ra manna klefum. Á neðra þilfari eru fremst tveir 4ra manna klefar, en þar fyrir aftan, s.b.-megin, einn 2ja manna klefi, eld- hús og matvælageymslur (kælir, frystir) aftast, og til hliðar við borðsalur. B.b.-megin (aftan við 4ra manna klefa) eru tveir 2ja manna klefar, snyrting með tveimur sturtuklefum, salernisklefi og aftast stakka- geymsla og þvottaherbergi með salernisklefa. í b.b.-þiIfarshúsi á efra þilfari eru tveir 2ja manna klefar, snyrting með sturtu, salernisklefi og stigagang- ur. Útveggir og loft íbúða er einangrað með 125 mm steinull og klætt með viði. Úr eldhúsi skipsins. Vinnuþilfar (fiskvinnsluþilfar): Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga, sem veitir aðgang að móttöku, um 13 m3 að stærð, aftast í fiskvinnslurými. I efri brún skutrennu er vökvaknú- inn skutrennuloki. Fiskmóttaka er með hallandi botni að s.b.-langþili og botn klæddur ryðfríu stáli. Á lang- þili er vökvaknúin lúga til losunar. I skipinu er búnaður til flökunar og frystingar afla Velkomin á miðin! Óskum áhöfn og útgerð Bylgjunnar VE 75 innilega til hamingju með nýja skipið. Um borð er frystikerfi frá Kværner Eureka. KVÆRNER LYNGHÁLSI 3-110 REYKJAVÍK • SÍMI 91-685320 • FAX 91-674270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.