Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 14

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 14
122 ÆGIR 3/92 eru ekki viðhlýtandi skýringar. í raun er það óskiIjanlegt af hverju botnfiskvinnslan ætti að sam- þykkja hráefnisverðhækkanir um- fram almennar hækkanir á afurð- um hennar í frjálsum samningum, í allflestum tilfellum í samningum við eigin útgerðir og sjómenn. Engin skynsamleg rök mæla með því. Hér er frekar hallast að þeirri skoðun að reiknilíkan Þjóðhags- stofnunar gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum lengur. Á meðan ársreikningar fyrir 1991 liggja ekki fyrir er erfitt að færa fyrir því töluleg rök. Hér er því haldið fram að taka beri reiknilík- anið með fyrirvara. Tafla 1 sýnir rekstraráætlun botnfiskveiða miðað við rekstrarskilyrði í sept- ember 1991. Verð á fiskmörkuð- um hækkaði framan af árinu 1991, en er líða tók á árið dró úr fiskverðshækkunum. Mynd 1 lýsir verðþróun á helstu fiskafurðum sl- 26 mánuði. Höfundur er hagfræðingur L.Í.Ú. Útgerðarmenn og skipstjórar Dráttarbraut fyrir allt að 450 þungatonn. Pantið pláss tímanlega. Botnhreinsun og málun. Öll almenn viöhaldsvinna ásamt smíði yfirbygginga og innréttinga. Leitið upplýsinga og tilboða. Skipasmíðastöðin Dröfn h/f Strandgata 75, 220 Hafnarfirði. Símar: 50393 - 50483
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.