Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 37

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 37
3/92 ÆGIR 145 tilheyrandí búnaði: blóðgunarkörum og safn- kossum; vinnsluvélum; færiböndum; skurðar- og Pökkunarborðum, rekkum o.þ.h. I skipinu eru eftirfarandi Baader fiskvinnsluvélar: Ein 161 slægingar- og hausunarvél fyrir bolfisk; ein flökunarvél fyrir bolfisk; ein 51 roðflettivél ogein 424A hausunarvél fyrir karfa og grálúðu. Þá má nefna tvær Marel tölvuvogir og Signode bindivél. Frystitækjabúnaður er frá Kværner Kulde og er sRipið búið þremur láréttum 11 stöðva plötufrystum gerð KH1A-12E 1.38, afköst 7.5 tonn á sólarhring hver. Loft og síður vinnuþilfars eru einangruð með 125 mrn steinull og klætt með vatnsþéttum krossviði. Fiskilest (frystilest): Fiskilest er um 260 m3 og er lestin gerð fyrir Seymslu á frystum afurðum (-e30°C). Lestin er ein- ^ngruð með 250 mm steinull (síður, þil og loft) og ®dd með vatnsþéttum krossviði. Gólf er einangrað með 200 mm froðuplasti og 100 mm steypulag ofan a' Lestin er kæld með kælileiðslum (mottum), og s 'P1 í þrjú bil með stoðum og tréborðauppstillingu. Famantil á lest er lestarop (2200 x 2200 mm) með ugustokk upp að efra þilfari og stálhlera slétt við 1 ar- A vinnsluþilfari eru auk þess tvær smálúgur, Sem veita aðgang að lest. Fyrir affermingu er losunarkrani. ^'ndubúnaður, losunarbúnaður: mdubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- er i) frá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., og um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, með akkeriskeðjuskífu), tvær hífingavindur, v®r hjálparvindur afturskips og tvær bakstroffuvind- ur. Jafnfram er skipið búið vökvaknúnum Pallfinger krana og smávindu í bobbingagangi. Aftantil á togþilfari, s.b,- og b.b.- megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð SVH631-101M, hvor búin einni tromlu og knúin af einum tveggja hraða vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 400 mmo x 1400 x mmo Víramagn á tromlu . x1000 mm 1000 faðmar af 3 14" vír Togátak á miðja (900 mm0) tromlu . 7.3 tonn (lægra þrep) Dráttarhraði á miðja (900 mm0) tromlu 98 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótor .... Hagglunds 63-11100 Afköst mótors 160 hö Þrýstingsfall 190 bar Olíustreymi 420 1 mín Lramarlega á efra þilfari, í skýli, eru fjórar grand- aravindur, tvær búnar keðjuskífu (önnur útkúplanleg) fyrir akkeri. Hver vinda er búin tromlu (300 mmp x- 1000 mmo x 500 mm) og knúin af einum Hágglunds 21-04000 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 42 m/ mín. Á bátaþilfari, aftan við brú, eru tvær hífingavindur. Hvor vinda er búin einni tromlu (300 mmo x 720 mmp x 400 mm) og knúin af einum Hágglunds 21- 04000 vövaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 42 m/mín. Á efra þilfari, s.b.-megin við vörpurennu, er hjálp- arvinda fyrir pokalosun. Vindan er búin einni tromlu (250 mmo x 720 mm0 x 400 mm) og knúin af einum MRH 135 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu er 5.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 35 m/ mín. Á toggálga er hjálparvinda fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er búin einni tromlu (250 mmp x 720 mmp- x 400 mm) og knúin af einum MRH 80 vökvaþrýsti- mótor, togátak vindu á tóma tromlu er 3.0 tonn og til- svarandi dráttarhraði 35 m/mín. Á toggálga eru tvær smávindur fyrir bakstroffuhíf- ingar búnar Danfoss vökvamótorum, togátak vindu á tóma tromlu 1.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 30 m/mín. í gangi, undir brú, er smávinda til að meðhöndla veiðarfæri á dekki. B.b.-megin á efra þilfari er krani af gerð PK 22000,lyftigeta 1.91 tonn við 10.1 m arm, búinn 2ja tonna vindu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.