Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 38
146
ÆGIR
3/92
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FAR 2822, ARPA (3 cmX), 120 sml
ratsjá með dagsbirtuskjá, 25 KW sendi og AD
100 gyrotengingu og innbyggðum RP16
radarplotter.
Ratsjá: Furuno FR 1510 DS (10 cm S), 72 sml ratsjá
með dagsbirtuskjá, 10 KW sendi og AD 100
gyrotengingu.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: C. Plath, Navigat XII
Sjálfstýring: Tvær C. Plath, Navipilot V/GM með
tengingu við gyro eða seguláttavita
Vegmælir: C. Plath, Naviknot III
Örbylgjumiöunarstöð: Koden KS 538
Loran: Tveir Furuno LC90 Mk II
Gervitunglamóttakari: Furuno GP 500 (GPS)
Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, Navtrac
GPS
Leiðariti: Macsea, stjórntölva
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 782, sambyggður
mælir með skrifara og litaskjá, 33 og
66 KHz tíðni, 2 KW sendir
Dýptarmælir: Kaijo Denki djúpsjávarmælir, gerð
Memocolor 2000 (litamælir), með 8
KW sendi (24 KHz tíðni) og 2 KW
sendi (50 KHz tíðni)
Aflamælir: Scanmar trollauga með CGM03 litaskjá,
SRU400 móttakara og tilheyrandi hita- og
aflanemum, botnstykkjum o.fl.
Talstöð: Sailor RE 2100, 250 W SSB mið- og stutt-
bylgjustöð
Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex)
Örbylgjustöð: Sailor RT 2048, 55 rása (simplex)
Veðurkortatæki: Hugbúnaðarforrit fyrir PC-tölvu með
móttöku frá Sailor talstöð
Sjávarhitamælir: Furuno, T 2000
Vindmælir: Thomas Walker, vindhraða- og vind-
stefnumælir
Auk ofangreindra tækja er Vingtor VMP 207 kall-
kerfi, Sailor R501 vörður, Sailor R2022 móttakari,
Sailor CRY 2002 dulmálstæki og Sharp myndsendir.
Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður frá Norma
með fjórum tökuvélum (á vinnslu- og togþilfari) og
fjórskiptum skjá í brú, olíurennslismælirfrá íseind, og
PC-tölva (386) með prentara.
Aftast í brú eru stjórntæki frá Vélaverkstæði Sig-
Sveinbjörnssonar hf. fyrir togvindur, grandaravindur
og hífingavindur, jafnframt eru togvindur búnar
átaksjöfunarbúnaði frá F.K. Smith, með litaskjá o.fl-
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Zodiac
Mark I slöngubát; þrjá 12 manna DSB gúmmíbjörg-
unarbáta; flotgalla, reykköfunartæki og Cannad 406
FH neyðarbauju í sjálfvirkum sleppibúnaði.
Óskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju
með nýja skipið. Þökkum ánægjulegt samstarf.
jMÉ slippstödin
________Akureyri - Sími 96-27300 - Pósthólf 437 - Telefax 27319_