Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 54

Ægir - 01.03.1992, Blaðsíða 54
162 ÆGIR 3/92 REYTINGUR Ástand fiskistofna við Noreg er lýst í Fiskets Gang, blaði Norsku fiski- málastjórnarinnar. Fer útdráttur úr nokkrum greinum úr blaðinu hér á eftir. Norska vorgotssíldin Frá miðjum áttunda áratugnum til ársins 1983 óx hrygningarstofn- inn hægt. Árin 1984-1987 minnk- aði stofninn. Þessi minnkun kom á sama tíma og aukningin í veiddu magni. Áætlaður hrygningarstofn veturinn 1991 var talinn nema 1.6 milljón tonna, en um 85% hans er 1983 síldarárgangurinn. Mynd 1 sýnir þróunina í hrygningarstofn- inum á norskri vorgotssíld 1950- 1990. Gert er ráð fyrir því að aukningin í hrygningarstofninum næstu árin verði ekki meiri en svo að nægi til þess að vega á móti náttúrulegum dauða. Til skamms tíma litið má því ekki búast við aukningu í hrygningarstofninum. Þær slóðir sem norska vorgotssíld- in heldur sig á nú eru aðrar en áður. Aðalhrygningarsvæðin eru á svæðinu Mæri-Sklinna. Frá því ár- ið 1989 hefur síldin einnig hrygnt við Karmeyju. Frá því 1986—1987 hefur síldin haft vetursetu í þéttum torfum í fjörðum í Syðra-Troms og norðanverðu Norðlandi en síðan hefur síldin farið á hrygningar- svæðin í byrjun janúar. Engar upplýsingar eru fyrir hendi um að síldin hafi vetursetu austur af ís- landi líkt og áður en síldarstofninn hrundi. Mælt er með því af sér- fræðingum að hrygningarstofninn á norsku vorgotssíldinni verði byggður upp í að minnsta kosti 5.2 milljónir tonna. Þetta er gert til þess að tryggja framtíðarendur- nýjun og til þess að stofninn geti tekið fyrri stöðu sína í vistkerfinu. Hrygningarstofninn er núna um 1.5 milljónir tonna. Út frá heildar- Millj. tonn Mynd 1. mati á kvótum sem eru til ráð- stöfunarer kvóti fyrir 1992 65.000 tonn, sem falla í hlut Norðmanna, og 13.000 tonn í hlut Rússa. Barentshafsloðna Þyngd loðnunnar 2 ára og eldri hefur aukist um 75% milli áranna 1990 og 1991. U.þ.b. 2.1 millj- ónir tonna af loðnu munu hrygna á árinu 1992 sem er ekki eins stór hluti af heildarstofninum m.v. árið 1990. Af hrygningarstofninum mun afgangurinn af 1987 árganginum og stærsti hlutinn af 1988 árgang- inum samanlagt nema alls þriðj- 1992. Afgangurinn kemur úr 1989 árganginum vegna þess að dregið hefur úr vextinum mun hlutfalb' lega lítill hluti hrygna veturinn 1992. Þessi minni vöxtur mun hafa áhrif til stöðugleika þannig að fleiri einstaklingar ná 4 ára og 5 ára aldri. Endurnýjunin er efttt sem áður minni. Aukning í sma- síld og þorski getur hækkað dánar- stuðulinn á eldri árgöngum. Þess vegna er hvatt til varkárni í loðnu- veiðum. Þyngd loðnunnar árið 1991 er sú mesta sem verið hefur síðan 1973. Meðalþyngd hefur hrapað niður milli áranna 1990 og 1991. Nú er þyngdin að komast í meira jafnvægi líkt og á áttunda áratugnum og í byrjun níunda ára- tugarins. Loðnuárgangurinn 3 ára minnkaði verulega í fjölda og þyngd vegna þess að stór hluti 1988 árgangsins tók þátt í hrygn- ingunni veturinn 1991. Eldri ar- gangar í stofninum munu af þeim sökum vera lélegir um sinn. Meira magn af loðnu mun verða eftir i ungi af hrygningarstofninum árið eldri árgangana. Endurnýjunin er Tafla 1. Mælingar á stærð loðnu í Barentshafi (milljónir tonna) Aldurssamsetning að hausti 2ja ára og eldri Heildar- Ár Þyngd Meðalþ. Þyngd Meðalþ. Þyngd Meðalþ. Þyngd Meðalþ. þyngd 1973 2.3 5.6 0.8 18.6 0.4 23.3 0.006 - 3.5 1974 3.1 5.6 1.6 9.1 0.07 21.2 0.002 - 4.8 1975 2.5 6.8 3.3 10.4 1.5 16.0 0.01 19.0 7.3 1976 2.0 8.2 2.1 12.4 1.4 16.4 0.3 18.2 5.8 1977 1.5 8.1 1.7 16.8 0.9 20.9 0.2 23.0 4.2 1978 2.5 6.7 1.7 16.5 0.3 20.7 0.02 23.1 4.5 1979 2.5 7.4 1.5 13.5 0.1 21.1 0.001 28.7 4.1 1980 1.9 9.4 2.8 18.2 0.8 24.7 0.001 5.5 1981 1.8 9.4 0.8 17.0 0.3 23.3 0.008 28.7 3.0 1982 1.3 9.0 1.2 20.9 0.05 24.9 2,5 1983 1.9 9.5 0.7 18.9 0.01 19.4 2.6 1984 1.4 7.4 0.9 18.2 0.1 27.1 2.4 1985 0.4 8.2 0.3 13.0 0.01 15.6 0.7 1986 0.04 11.7 0.04 14.3 0.002 16.0 0.08 1987 0.02 12.3 0.001 14.3 0.0003 0.02 1988 0.4 12.3 0.004 17.1 0.4 1989 0.2 12.4 0.03 22.8 0.3 1990 2.7 15.3 0.4 27.1 0.003 20.0 3.2 1991 5.0 8.7 0.6 19.3 0.04 30.1 5.6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.