Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 9

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 9
4/92 ÆGIR 169 lrá árinu 1953 eða í 37 ár var ®'kert selt til þessa landssvæðis. ovétríkin sem slík hafa að vísu verið leyst upp en eftir sem áður er ^austen8l ríkjasamband tekið Vl ' Samveldi sjálfstæðra ríkja, Sern sett var formlega á laggirnar ■ desember 1991. Mikið rót er á u u stjórnarfari innan samveldis- ,a.ndanna °8 rfk viðleitni í þá átt helstu ríkjum þess að losa Sern mest um fyrri tengsl og mið- Vnngu í efnahags- og atvinnu- 1a um. Verðbólga, vöru- og gialdeyrisskortur hrjáir þessar Pl°ðir. Möguleikar til viðskipta ru því mjög takmarkaðir með havarafurðir á þeim grundvelli em fullnægði kröfum íslenskra UmVtjenda. Af hálfu S.H. fóru mt fram viðræður við aóila þar s,ur frá, en grundvöllur til við- á 'Pta var ekki til staðar þegar á 3ttl að herða. frAaa J°*<um skal rifjað upp til o ei*<s að fyrstu viðskipti S.H. ^étríkjanna áttu sér stað árið 13 70 ^ ^ ÞV' ári flutti S-H‘ út 0 smálestir þangað sem var 54.4% allrar framleiðslu frysti- húsa S.H. á því ári. Árið 1947 seldi S.H. 7.308 smálestir til Sov- étríkjanna. Það var 30.4% af heildarframleiðslu þess árs. Síðan verður hlé á þessum viðskiptum til ársins 1953 er þau hefjast á ný. Var það þegar íslendingar stóðu í sínu fyrsta stríði við Breta um út- færslu íslenskrar fiskveiðilögsögu. Þá settu þeir löndunarbann á ís- lenskan fisk í Bretlandi. íslenskur hraðfrystiiðnaður kom til bjargar sem oft áður er íslendingar háðu baráttu sína fyrir útfærslu íslenskr- ar fiskveiðilögsögu í allt að 200 sjómílur. Þá réðu sölur á frystum sjávarafurðum til Bandaríkjanna og Sovétríkjanna úrslitum. Árið 1991 eykst enn útflutning- ur til Frakklands sem er nú þriðji stærsti markaðurinn hvað verð- mæti áhrærir, en fjórði að magni. Bretland skipar fyrsta sætið og Bandaríkin annað. Hvað magn á- hrærir er Japan þriðja stærsta út- flutningslandið með 36.994 smá- lestir. Þar af voru 24.435 smálest- ir eða 66.0% heilfrystur fiskur. Markaðsuppbygging og sölustarfsemi Af hálfu þeirra sem flytja út frystar sjávarafurðir frá íslandi er rekin mjög öflug sölustarfsemi á erlendum mörkuðum. Á þetta sér- staklega við S.H. og Í.S., sem flytja út árlega um 70%. Þessir aðilar reka eigin fyrirtæki og fisk- iðnaðarverksmiðjur í Bandaríkj- unum og Bretlandi og einnig sölufyrirtæki í Þýskalandi, Frakk- landi og Japan. Þá hefur S.H. á- kveðið að staðsetja sölufulltrúa á Spáni. Umsvifin í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Frakk- landi voru eins og segir í 9. töflu. Auking var í sölu í Frakklandi og Þýskalandi, en samdráttur hjá fyrirtækjunum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þó er rétt að vekja athygli á því að hjá I.F.P.C. (S.H.) Bretlandi, var um umtalsverða söluaukningu að ræða. Þótt markaðsstaðan hvað verð áhrærir væri sterk í dollurum mælt, dugði það ekki í sam- keppninni við hið háa verð og sterka gjaldmiðla í Evrópu. Breyt- ing varð þó á þessu er líða tók á árið. Evrópa hefur verið mjög sterkt markaóssvæði á síðustu árum, en erfitt er að sjá fyrir um þróunina þar á næstunni. Ýmis- legt bendir til þess að Bretland styrkist í sölu frystra sjávarafurða og Þýskaland lofar góðu, ef unnt er að framleiða réttar afurðir fyrir þann markað. Markaðir í Asíu, Japan og Taiwan hafa verið góðir og gera menn sér vonir um að markaður fyrir loðnuafurðir verði góður á næstu vertíð. í forustu fyrir fyrirtækjum S.H. og I.S. erlendis er mikið af ungum og velmenntuðum mönnum sem hafa mikinn metnað fyrir hönd ís- lenskra fiskframleiðenda að ná miklum og góðum árangri í sölu sjávarafurða. Til þess að árangur náist sem skyldi verður að tryggja vöruvöndun, þjónustu og áreið- anleik í viðskiptum. 9. tafla Sala fyrirtækja S.H. og Í.S. 1990 og 1990 1991 Coldwaterseaf. Corp. ^jcSeaf.Corp Sarntals ----- $ mil 194.8 138.1 332.9 1991 $ millj. 169.7 132.9 302.6 £ mil 38.1 35.4 73.5 £ millj. 42.6 30.3 72.9 DM mil DM mil 91.0 30.5 121.5 91.2 38.3 129.5 FRF mil 168.1 304.5 472.6 FRF millj. 210.7 349.9 560.6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.