Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Síða 25

Ægir - 01.04.1992, Síða 25
4/92 ÆGIR 185 6-3 g að meðaltali. Samkvæmt þessu hefur hrygn- lngin átt sér stað í maí/júní 1990 í apríl 1991, þegar þungi kyn- k|rtla mælist í lágmarki. Meðaltal kynkirtlaþyngdar á 0 rannsóknartímabilinu var „3-3 g og kynkirtlafylling var 1 7.7 /o að meðaltali (1. tafla). 3á skilningur sem almennt er agður f ígulkerahrogn og svil er ekki allskostar réttur. ígulkerið ?a nar nefnilega forðanæringu í ynkirtlana sem menn sækjast eft- ir. Þegar svo hin eiginlega egg- og SV| myndun hefst að einhverju marki þá eru kynkirtlarnir síður I til átu. Með þetta mat í 1uga og þegar litið er á 3. mynd ' er sÝnir hlutfall kynkirtlaþunga a 1eildarþunga, þá virðist hent- gasti veiðitíminn vera frá sept- emaermánuði til mars. Þetta getur a vísu breyst nokkuð á milli V®óa °gfrá ári til árs. 'minn rétt fyrir hrygningu, á e(e an hrygningin varir og rétt þy;.r að ^rygningin er afstaðin, er v -Aatar óhentugur til ígulkera- e' a. Þá eru gæði kynkirtlana pUst með tilliti til vinnslu. u r<t Þv' að rannsóknir á ígulker- lq ðfust í Hvammsvík í ágúst starM Var ákveðið að kanna áhrif i Unð'nnar grisjunar á gæði hui rne^ ^innslu á þeim í afr^3’ ^^Hnsðknarsvæðið var því ar í^ð °g í hvert sinn sem jn ataka fór fram voru öll ígulker- ranlnnan re'tsins tekin til frekari I nns°kna. Hugmyndin bak við yn a Var su að gera tilraun til að ý'tað St0^n'nn svæðisbundið. hrevf a<^ ^nSr' 'gulker eru mun að h 311 6^r' en k>au e^r' °8 v'ð an|prei?sa UPP svæðið væri hugs- 'gullf3 að auka hlutfalI yngri Ljtu ?ra er k*mu aftur á svæðið. ur , ðnkirtlanna er nokkuð háð- heiðEi,|! '8ulkeranna, þannig er Vngri ■ ^ 'tUr a|gengastur hjá samt einstak|ingum en hann á- 8U um og rauðgulum lit er 4. mynd Litur kynkirtla ígulkera í Hvammsvík eftir árstíma Hlutfallsleg skipting, grænt táknar „annað" 100 -| 1990 1991 á Si O O < » vinsælastur hjá vandlátum neyt- endum fgulkerahrogna. Þá er hlutfall kynkirtlaþunga af heildar- þunga hærra hjá yngri en eldri og stærri ígulkerum. Markaðurinn krefst þess einnig að hlutfall kyn- kirtla af heildarþunga sé hátt og að litur kynkirtla sé gulur eða rauðgulur, þannig að til mikils er að vinna. Litur kynkirtlanna var athugað- ur allt rannsóknartímabilið og flokkaður sem gulur, heiðgulur, rauðgulur, brúnn, gulbrúnn o.fl. Við framsetningu hefur aðallega verið stuðst við þrenns konar lit, eða gulan, rauðgulan (orange) og annað (gulbrúnan, brúnan, rauð- brúnan o.fl.). 4. mynd sýnir hlut- fall þessara lita kynkirtla á rannsóknartímanum. Þar sést að gulur litur er allsráðandi í október 1990 og febrúar 1991, en rauð- gulur litur fer vaxandi þegar mið- að er við sama tíma árið áður. í lok rannsóknartímans greindist gulur litur 65%, rauðgulur (or- ange) 13% og annað 22%, en hliðstæðar tölur í byrjun voru 38%, 10% og 52%. Þegar stærð- armælingar ígulkera frá Hvítanesi (sem er rétt hjá Hvammsvík) frá árunum 1986-1989 eru bornar saman við mælingar á tilrauna- svæðinu þá kemur í Ijós að ígul- kerin á Hvítanesi hafa verið nokk- uð stærri að meðaltali eða um 67 mm að þvermáli, miðað við 55 mm að meðaltali í Hvammsvík (2. tafla). I lok rannsóknartímans var 2. tafla Niðurstöður mælinga á ígulkerum (skollakoppur) við Hvítanes í Hvalfirði 1986-1989. Hvert gildi er meðaltal hvers sýnis (n=20) Ár Dags. Dýpi m Hitastig °C Þvermál mm Hæð mm Heildar- þungi g Kynkirtla- þungi g Kynkirtla- fylling % kk. % Kyn kvk. % 1986 Maí, 12 4 10 65 72,4 5,1 7,0 1986 Okt., 31 2 4 94,1 17,3 18,5 30 70 1986 Des., 3 3 2 76 97,7 16,0 16,4 57 43 1987 Febr., 3 3 3 66 91,3 17,2 18,2 48 52 1987 Febr., 7 2 74,3 14,8 19,9 31 69 1987 Okt., 15 3 4 63 89,9 16,8 18,7 35 65 1988 Sept., 7 3 3 71 105,1 18,9 18,0 36 64 1988 Nóv., 20 4 3 61 69,8 11,5 16,5 45 55 1988 Nóv., 22 4 3 70 87,7 11,3 12,9 44 56 1989 Okt., 18 4 63 35 83,8 17,0 20,3 22 78 Meóaltal 67 35 86,6 14,6 16,7 39 61

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.