Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 25

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 25
4/92 ÆGIR 185 6-3 g að meðaltali. Samkvæmt þessu hefur hrygn- lngin átt sér stað í maí/júní 1990 í apríl 1991, þegar þungi kyn- k|rtla mælist í lágmarki. Meðaltal kynkirtlaþyngdar á 0 rannsóknartímabilinu var „3-3 g og kynkirtlafylling var 1 7.7 /o að meðaltali (1. tafla). 3á skilningur sem almennt er agður f ígulkerahrogn og svil er ekki allskostar réttur. ígulkerið ?a nar nefnilega forðanæringu í ynkirtlana sem menn sækjast eft- ir. Þegar svo hin eiginlega egg- og SV| myndun hefst að einhverju marki þá eru kynkirtlarnir síður I til átu. Með þetta mat í 1uga og þegar litið er á 3. mynd ' er sÝnir hlutfall kynkirtlaþunga a 1eildarþunga, þá virðist hent- gasti veiðitíminn vera frá sept- emaermánuði til mars. Þetta getur a vísu breyst nokkuð á milli V®óa °gfrá ári til árs. 'minn rétt fyrir hrygningu, á e(e an hrygningin varir og rétt þy;.r að ^rygningin er afstaðin, er v -Aatar óhentugur til ígulkera- e' a. Þá eru gæði kynkirtlana pUst með tilliti til vinnslu. u r<t Þv' að rannsóknir á ígulker- lq ðfust í Hvammsvík í ágúst starM Var ákveðið að kanna áhrif i Unð'nnar grisjunar á gæði hui rne^ ^innslu á þeim í afr^3’ ^^Hnsðknarsvæðið var því ar í^ð °g í hvert sinn sem jn ataka fór fram voru öll ígulker- ranlnnan re'tsins tekin til frekari I nns°kna. Hugmyndin bak við yn a Var su að gera tilraun til að ý'tað St0^n'nn svæðisbundið. hrevf a<^ ^nSr' 'gulker eru mun að h 311 6^r' en k>au e^r' °8 v'ð an|prei?sa UPP svæðið væri hugs- 'gullf3 að auka hlutfalI yngri Ljtu ?ra er k*mu aftur á svæðið. ur , ðnkirtlanna er nokkuð háð- heiðEi,|! '8ulkeranna, þannig er Vngri ■ ^ 'tUr a|gengastur hjá samt einstak|ingum en hann á- 8U um og rauðgulum lit er 4. mynd Litur kynkirtla ígulkera í Hvammsvík eftir árstíma Hlutfallsleg skipting, grænt táknar „annað" 100 -| 1990 1991 á Si O O < » vinsælastur hjá vandlátum neyt- endum fgulkerahrogna. Þá er hlutfall kynkirtlaþunga af heildar- þunga hærra hjá yngri en eldri og stærri ígulkerum. Markaðurinn krefst þess einnig að hlutfall kyn- kirtla af heildarþunga sé hátt og að litur kynkirtla sé gulur eða rauðgulur, þannig að til mikils er að vinna. Litur kynkirtlanna var athugað- ur allt rannsóknartímabilið og flokkaður sem gulur, heiðgulur, rauðgulur, brúnn, gulbrúnn o.fl. Við framsetningu hefur aðallega verið stuðst við þrenns konar lit, eða gulan, rauðgulan (orange) og annað (gulbrúnan, brúnan, rauð- brúnan o.fl.). 4. mynd sýnir hlut- fall þessara lita kynkirtla á rannsóknartímanum. Þar sést að gulur litur er allsráðandi í október 1990 og febrúar 1991, en rauð- gulur litur fer vaxandi þegar mið- að er við sama tíma árið áður. í lok rannsóknartímans greindist gulur litur 65%, rauðgulur (or- ange) 13% og annað 22%, en hliðstæðar tölur í byrjun voru 38%, 10% og 52%. Þegar stærð- armælingar ígulkera frá Hvítanesi (sem er rétt hjá Hvammsvík) frá árunum 1986-1989 eru bornar saman við mælingar á tilrauna- svæðinu þá kemur í Ijós að ígul- kerin á Hvítanesi hafa verið nokk- uð stærri að meðaltali eða um 67 mm að þvermáli, miðað við 55 mm að meðaltali í Hvammsvík (2. tafla). I lok rannsóknartímans var 2. tafla Niðurstöður mælinga á ígulkerum (skollakoppur) við Hvítanes í Hvalfirði 1986-1989. Hvert gildi er meðaltal hvers sýnis (n=20) Ár Dags. Dýpi m Hitastig °C Þvermál mm Hæð mm Heildar- þungi g Kynkirtla- þungi g Kynkirtla- fylling % kk. % Kyn kvk. % 1986 Maí, 12 4 10 65 72,4 5,1 7,0 1986 Okt., 31 2 4 94,1 17,3 18,5 30 70 1986 Des., 3 3 2 76 97,7 16,0 16,4 57 43 1987 Febr., 3 3 3 66 91,3 17,2 18,2 48 52 1987 Febr., 7 2 74,3 14,8 19,9 31 69 1987 Okt., 15 3 4 63 89,9 16,8 18,7 35 65 1988 Sept., 7 3 3 71 105,1 18,9 18,0 36 64 1988 Nóv., 20 4 3 61 69,8 11,5 16,5 45 55 1988 Nóv., 22 4 3 70 87,7 11,3 12,9 44 56 1989 Okt., 18 4 63 35 83,8 17,0 20,3 22 78 Meóaltal 67 35 86,6 14,6 16,7 39 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.