Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 27

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 27
4/92 ÆGIR 187 Hvítabjarnarey á ýmsum tímum. Meðalþunginn sveiflast fremur lít- ið yfir árið, en er áberandi hæstur í febrúar (118.1 g að meðaltali) en fellur lítillega í apríl/maí og aftur í júlí/ágúst. Hann hækkar aftur í september og nær hámarki í desember. Það sama er tilfellið með heildarþunga ígulkera sem tekin voru við Ölver (5. mynd b) en þar er fallið í þunga þeirra meira áberandi í apríl til júlí held- ur en við Hvítabjarnarey. Heildar- þunginn eykst svo aftur í ágúst til október en fellur í nóvember. Hann mæiist minnstur í febrúar 1991 eða 72 g að meðaltali. Þegar mælingarnar eru bornar saman milli þessara tveggja svæða kemur í Ijós að heildar- þungi ígulkera við Hvítabjarn- areyju er yfirleitt meiri en við Öl- ver (6. mynd). Þetta á einnig við um stærð ígulkeranna. Tilsvarandi niðurstöður frá Hvammsvík sýna að ígulkerin þaðan eru nokkuð smærri og léttari en þau frá Breiðafirði. Meðalþyngd á öllu rannsóknartímabilinu mældist við Hvítabjarnarey 102.8 g heildar- þyngd, 17.2 g kynkirtlaþyngd. Hlutfall kynkirtla var því 16.8%. Við Ölver voru hliðstæðar mæl- ingar 85.2 g heildarþungi, 14.2 g kynkirtlaþungi og hlutfall kyn- kirtla 16.4% (3. og 4. tafla). Til að gera sér betur grein fyrir þroskaíerli kynkirtlanna þá er hlutfall kynkirtlaþunga af heildar- þunga ígulkeranna fundið eins og gert var í Hvammsvík. 7. mynd a sýnir hlutfallið við Hvítabjarnarey yfir tímabilið febrúar 1990 til febrúar 1991. Þetta hlutfall er yfir 11 % nema í ágúst 1990 að þaö fellur niður í 10.5%, en er hæst í apri'l eða 22.9%. Það fellur síðan snögglega í maí og í júní er þaö komið niður í 12.8% (3. tafla). Þetta sýnir að hrygningin hefur átt sér stað í maí eða byrjun júní við Hvítabjarnareyjar. 7. mynd b sýn- ir hlutfall kynkirtlaþunga at' heild-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.