Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 29

Ægir - 01.04.1992, Side 29
4/92 ÆGIR 189 kynkirtla at' heildarþunga af öllum rernur rannsóknasvæðunum og par kemur fram að kynkirtlafyll- I^Sin er mjög svipuð yfir allt árið. Un er langminnst eftir hrygning- una þegar komið er fram í júní til júlí og alveg fram í ágústmánuð, en á öðrum tímum er hún viðun- andi. Aftur á móti má reikna meö því að þó kynkirtlahlutfallið sé hátt þá eru gæðin rétt fyrir hrygn- inguna ekki sem best, enda eru þá egg- og svilmyndun í hámarki. Þess vegna er reiknað með því að hentugasti veiðitíminn sé frá því í september og fram í mars/apríl á þeim svæðum sem könnuð voru. Þetta getur þó verið dálítið mis- munandi milli svæða eins og dæmin frá ísafjarðardjúpi sýna, en þar er hrygningin fyrr á ferð- inni og því gæði hrogna vafasöm frá febrúar til apríl. Þegar litur kynkirtla er skoðaóur eftir árstíma kemur í Ijós að við Hvítabjarnarey er hlutfall gul/rauðguls litar hæst í mars/apr- íl, júní 1990 og febrúar 1991, en minnst í maí og ágúst (9. mynd a og b). Við Ölver aftur á móti er hlutfallið (gul/rauðgulur) hæst í mars, apríl, júní, júlí og frá októ- ber til febrúar 1991. Ekki er hægt að draga áreiðanlegar ályktanir af þessu, nema hvað Ölver er með jafn betra litahlutfall yfir árið og þar af leiðandi meiri gæði. Þegar þetta er síðan borið saman við niðurstöður rannsókna í ísafjarð- ardjúpi þá virðist þaó áberandi hvað guli liturinn og sá rauóguli (orange) er ríkjandi nær allt árið að undanskildum apríl- og maímánuði. í Hvammsvík eykst hlutfall gul/ rauðguls litar í mars 1990 og það hlutfall helst út allan rannsóknartímann (4. mynd). Talið er að liturinn ráðist einkum af æti og að nokkru leyti af kyn- þroska, en einnig af aldri ígulker- ana. Til dæmis er litur kynkirtla gamalla ígulkera mjög dökkur og stundum nær svartur, en aftur á móti er litur kynkirtla heiðgulur hjá mjög ungum ígulkerum. Örverurannsóknir Tíðni heildarfjölda kólígerla var nokkuð svipuð í sjósýnum frá öll- um stöðvum. Tíðni saurkólígerla var hins vegar langhæst í sýnum frá Hvammsvík, en fjöldi kólígerl- anna var í öllum tilfellum mjög

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.