Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1992, Page 50

Ægir - 01.04.1992, Page 50
210 ÆGIR 4/92 NÝ FISKISKIP vera með aflmestu aðalvélina. Fyrirhugað er að setjð nýja vinnslulínu í skipið, en nú er það búið heilfrystingar og vinnslu á karfa og grálúðu. Með nyF' vinnslulínu verður jafnframt hægt að vinna bolfisk og settar tilheyrandi Baader vélar o.fi, og þá verðW íbúðum breytt og hvílum fjölgað. Skipið kemur í stao Krossvíkur AK (1339), 296 rúmlesta skuttogeta• smíðaður hjá Sterkoder Mek. Verksted árið 1972 (innfluttur 1973). Jafnframt hverfa úr rekstri á mót' þessu skipi skuttogarinn Stapavík Sl 5 (1221) °9 trébáturinn Hafrún ÞH 144 (1163). Höfrungur III AK 250 er í eigu Haraldar Böðvats- sonar h.f., Akranesi. Skipstjóri á skipinu er Kristjao Pétursson og yfirvélstjóri Reynir Magnússon. Frath' kvæmdastjóri útgerðar er Haraldur Sturlaugsson. Höfrungur IIIAK 250 í Akraneshöfn. Ljósmynd: Haraldur Böðvarsson h.f. Höfrungur IIIAK 250 15. febrúar s.l. kom skuttogarinn Höfrungur III AK 250 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Akraness. Skuttogari þessi, sem áður hét Polarborg II, er keypt- ur notaður frá Færeyjum, en er smíðaður árið 1988 (afhentur í apríl) hjá Sterkoder Mek. Verksted A/S í Kristiansund, Noregi, smíðanúmer 114 hjá stöðinni. Umrædd stöð hefur smíðað tvo skuttogara fyrir ís- lendinga, en áður hafa þrír notaðir skuttogarar verið keyptir til landsins, smíðaðir hjá stöðinni. Höfrungur IIIAK er búinn til vinnslu og frystingar á afla og er f hópi skrokkstærri skipa flotans og breið- asta skip fiskiskipaflotans (12.8 m), jafnframt því að

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.