Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 52

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 52
212 ÆGIR 4/92 Almenn lýsing: Skipið er smíðaó úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki í1 1A1, Stern Trawler, lce C, KMC, ^ MV. Skipið er skuttog- ari meó tveimur þilförum stafna á milli, perustefni, skutrennu upp á et’ra þilt'ar, hvalþak á fremri hluta efra þilt’ars og tveimur íbúðarhæðum og brú aftantil á hvalbaksþiIfari. Mesta lengd........................... 55.60 m Lengd milli lóðlína .................. 46.20 m Breidd (mótuð) ....................... 12.80 m Dýpt að efra þilfari .................. 8.00 m Dýpt að neðra þilfari ................. 5.40 m Eigin þyngd ........................ 1243 t Særými (djúprista 5.40 m) ............. 2052 t Burðargeta (djúprista 5.40 m) .......... 809 t Lestarrými (undirlest) ................. 730 m3 Lestarrými (milliþilfarslest) ........... 80 m3 Brennsluólíugeymar* .................. 299.6 m^ Dag-og setgeymar ...................... 23.7 Ferskvatnsgeymar ...................... 30.2 Sjókjölfestugeymir (stafnhylki) ....... 48.4 m°J Andveltigeymar (sjókjölfesta) ......... 72.5 Canghraði (reynslusigling) ............ 15.4 hn Brúttótonnatala........................ 1521 BT Rúmlestatala............................ 784 Brl Skipaskrárnúmer........................ 1902 *Hluti, þ.e. 80.1 m3 eru sjó-/br.olíugeymar. Undir neóra þilíari er skipinu skipt með vatnsþétt- um þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Staínhylki fyrir sjókjölfestu; hliðarskrút’urými ásamt hágeymum fyrir brennsluolíu; tvískipta fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með and- veltigeymum fremst, vélgæsluklefa s.b.-megin og botngeymum í síðum fyrir ferskvatn o.flog aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu, ásamt set- og dag- geymum. Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjölfestu og keðjukassar, en þar fyrir aftan lestarrými ásamt blástursfrysti, þá vinnsluþilt'ar með fiskmóttöku at't- ast. Aftan við t'iskmóttöku er stýrisvélarrými. B.b.- megin við móttöku og stýrisvélarrými er vélarreisn á- samt hjálparvélarrými, en s.b.-megin vélarreisn og verkstæði. B.b-megin á vinnsluþilfari er stigahús milli þilfara. Á efra þilt'ari eru þilt'arshús meðfram báðum síð- um, að mestu samfelld, og togþilfarið þar á milli með lokuðum gangi framantil. Fremst s.b.-megin er veiðarfærageymsla, ísvélarklefi og lyftuhús, þá dælu- rými, verkstæði og skorsteins- og stigahús at'tast. B.b- megin eru fremst íbúðir og dælurými þar aftan við og aftast skorsteins- og stigahús. Vörpurenna kemur i framhaldi af skutrennu og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem liggja í gangi fram að stetnu þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir at'turbrún skutrennu eru toggálgar, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur, sem gengur niður í síðuhús aftast á efra þilíarl- Toggálgapallur er yfir skutrennu. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að skipsmiðju, en þar greinist það í tvennt og IigSur meðfram báðum síðum at'tur að pokamastri s.b-' megin, en b.b.-megin at'tur t'yrir dælurými. Aftast a hvalbaksþilfari eru tvær íbúðarhæðir og brú. Frarnan við yt'irbyggingu á hvalbaksþiIt'ari er hús fyrir akker- isvindu með uppgangi. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur og aftan við brú er mastur fyrir hífing3' blakkir. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Wártsila-Wichmann, 1® strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftirkæl inSu' sem tengist niðurt'ærslugír með innbyggðri kúpling11 frá Volda-Liaaen og skiptiskrút'ubúnaði t'rá Wártsila- Wichmann. Tæknilegar upplýsingar (aðaivéi með skrúfubúnaði): Gerð vélar ........... Afköst ............... Gerð niðurfærslugírs . Niðurgírun ........... Gerð skrút'ubúnaðar... Efni í skrúfu ........ Blaðafjöldi .......... Þvermál .............. Snúningshraði ........ Skrút'uhringur ....... 10V28B 3000 KW við 600 sn/mín ACG 750/PF 600 4.29:1 PR 90/4 NiAl-brons 4 3700 mm 140 sn/mín Wichmann 051P03700 Á niðurt'ærslugír er tveggja hraða aflúttak, 180 sn/mín miðað við 600 og 546 sn/mín á aðalvél, 5t við tengist 1392 KW (1740 KVA), 3 x 440 V, 60 riðstraumsrafall frá Leroy Somer af gerð AT 500 1 51/ í skipinu eru tvær hjálparvélar, staðsettar í hjálpar vélarými á milliþilfari. Vélarnar eru t'rá Merceú - Benz at' gerð OM 424 A, tólt' strokka fjórgengisW ^ með t'orþjöppu, 360 KW við 1800 sn/mín. Hvor W knýr Leroy Sorner LSA 47L7 riðstraumsrafal, 324 K (405 KVA), 3 x 440 V, 60 Hz.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.