Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 24

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 24
Virði útflutningsins og hlutfallsleg skipting útflutningsins eftir verkunaraðferóum Á línuritum til hliðar er sýnt verðmæti út- fluttra sjávarafurða í SDR á tímabilinu 1981-1992. Fyrsta línuritið sýnir virði útfluttra sjávarafurða mælt í SDR og framlag einstakra verkunaraðferða. Árið 1981 var verðmæti út- flutningsins rúmlega 608 milljónir SDR. Á tíma- bilinu 1982-1984 fór gengi dollars hækkandi gagnvart öðrum gjaldmiðlum og þar sem dollar- inn vegur þungt í SDR hækkaði gengi þess einnig miðað við flesta aðra virðismælikvarða. Af þessu leiðir að fall útflutningsverðmæta sýnist meira á línuritinu, en það í raun var. Við fall dollarans á síðara kjörtímabili Reagan-stjórnar- innar 1985-1988 gildir hið öndverða að aukn- ing útflutningsverðmætis er ofmetin sem falli SDR nemur. I SDR náði verðmæti sjávarafurða- útflutningsins hámarki 1987, en þá voru fluttar út sjávarafurðir að verðmæti 838 milljónir SDR. Aftur óx útflutningurinn mælt í SDR á tímabil- inu 1988-1991 og náði nýju hámarki 1991, tæplega 930 milljónum SDR. Árið 1992 var virði útfluttra sjávarafurða 880 milljónir SDR eða tæplega 5.4% samdráttur frá fyrra ári. Frysting og skreið Hlutdeild einstakra verkunaraðferða í verð- mæti útfluttra sjávarafurða hefur sveiflast nokk- uð gegnum árin. Árið 1981, fýrsta árið sem sýnt er á meðfylgjandi mynd yfir hlutdeildina, er sér- stakt að því leyti að gífurlegt magn af þorski var verkað í skreið sem seld var til Nígeríu. Þorskafli íslendinga náði áður óþekktu hámarki þetta ár, rúmum 460 þúsund tonnum, og gott verð fékkst fyrir skreiðina. Hlutdeild skreiðar í útflutnings- verðmæti ársins nam 15.7% og yfir 133 þúsund tonn af botnfiski voru verkuð í skreið, þar af rúm 100 þúsund tonn af þorski. Hlutdeild ann- arra verkunaraðferða var því minni sem því svar- ar. T.a.m. hefur hlutdeild frystingar í verðmæti útfluttra sjávarafurða ekki verið minni í marga Virði útflutnings eftir afurðaflokkum (millj. SDR) 1000 -lí 1981 1983 1985 1987 1989 1991 ■ Fryst. afuröir □ Salt. afurðir B ísaðar afurðir ! i Hertar afurðir □ Mjöloglýsi MLagmeti fl Aðrar afurðir Heimild: Hagstofa íslands Hlutfallsleg skipting útflutnings eftir afurðaflokkum ■ Fryst.afurðir □ Salt. afurðir H ísaðarafurðir □ Flertar afurðir □ Mjöl og lýsi ■ Lagmeti □ Aðrar afurðir Heimild: Hagstofa íslands Magn og virði útflutnings 1400 1981 1983 1985 1987 1989 1991 ■ Magn (Þús. tonna) □ Virði (millj.SDR) I Virði (millj. doll.) Heimild: Hagstofa islands 238 ÆGIR 5. TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.