Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 15
FISKUR1» FOLK ^aga sjósóknar og siglinga á íslandi í aldanna rás fastasýning Sjóminjasafns ís- 'ands í Hafnarfiröi var formlega opn- u^ a sjómannadaginn, 6. júní í sumar, °§ hefur fengið mjög góða dóma og ahsókn að safninu hefur verið mikil. ^eh hinni nýju fastasýningu er gerð hlraun til að stikla á stóru í sögu sjó- s°knar og siglinga íslendinga frá fyrstu tíð til samtímans. Sýningin er Sett upp í tímaröð eftir því sem unnt er °§ munir í eigu safnsins og húsrúm leyfa- Hún er á öllum þremur hæðum Safnhússins og er ætlað að standa í e*ff til þrjú ár. Sú breyting verður á að Sersýningar verða mun minni í snið- Urn en áður hefur verið en settar upp Þcim mun oftar. Höfundar sýningar- lnnar og hönnuðir eru Björn G. íörnsson og Jón Allansson safnvörð- Ur. Araskip og seglskútur A fyrstu hæð safnhússins eru þrír arabátar, veiðarfæri, munir, myndir u§ líkön frá fyrstu tíu öldunum í ís- andssögunni, þegar handafl og vind- Ur voru einu orkugjafarnir til sjós. ís- endingar hafa stundað fiskveiðar á °Pnum bátum með frumstæðum veið- arf®rum allt frá landnámi. Öldum Sarr*an tóku bátar, veiðarfæri og verk- Ur>araðferðir litlum framförum. Á 14. ?lcl Varb skreið helsta útflutningsvara Slendinga og hélst svo næstu 400 árin. Eiginleg sjómannastétt var ekki til, bændur réðu vinnuafli og bestu út- gerðarjarðir voru í eigu kirkju og kon- ungs. í lok 18. aldar var fyrst farið að verka saltfisk hér á landi og um 1840 var útflutningur á saltfiski orðinn fer- falt meiri en útflutningur á skreið. Um 1870 hófu íslendingar að kaupa göm- ul þilskip af Bretum og skútuöldin gekk í garð, eftir sjósókn á opnum bátum í þúsund ár. Aflinn margfald- aðist, þéttbýliskjarnar mynduðust við sjávarsíðuna, útgerðarfélög efldust og bylting varð í atvinnuháttum. Vélaöld gengur í garö Um 1890 hófu Bretar togveibar við SJÓMINJAR 2. þáttur frá Sjóminjasafni íslands ÆGIR ÁGÚST 1993 3 3 7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.