Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 8
Jón Ásbjörnsson rekur nú saltfiskverkun á tveimur stöðum, í Ólafsvík og í Reykjavík þar sem er nú ein fullkomnasta saltfiskverkun landsins. hrogna, með um helming alls útflutn- ings á þessu ári. Hver eru viðhorf hans til umræðna um fullvinnslu þessarar vöru hér heima og þeirrar kröfu inn- lendra niðurlagningarverksmiðja að banna útflutning í tunnurn? „Þess ber að gæta að í sumar árar afar illa í grásleppunni. Aflinn hefur aldrei verið eins rýr og núna ef miðað er við sóknina. Jafnhliða þessu er lítið framboð af kavíar í heiminum og markaður því góður fyrir niðurlagðan kavíar. Hitt er svo annað mál að það væri afar óviturlegt að berja frá sér kaupendur hrogna í tunnum núna þegar illa árar hér heima og þjóna þeim aðeins þegar okkur hentar. Við getum ekki hent frá okkur gömlum og tryggum viðskiptasamböndum fyrir aðeins eitt ár." viðskiptalegt vandamál, og rnenlj verða bara að sætta sig við það. Eg 1 þar að auki að besta tryggingin fyrir sjómenn sé að tvö sterk öfl, ver*" smiðjurnar og útflytjendur, berjist n111 aflann hér heima og ríkisafskiptb elIlS og íslensku niðurlagningarverksmir)j urnar hafa farið fram á, væri alval slys. Þá á ég ekki bara við gráslepP11 hrognin heldur eru sumir kaupe þeirra einnig í hópi stærstu kaupe ndnr nda að síldarafurðum okkar. Ef ÞesS' kaupendur eiga von á því að e góðan veðurdag grípi ríkisvaldið 111,1 og stöðvi útflutning á vörum ein af því aö einhverjar íslenskar ung,s ver^' leita smiðjur telja sig vanta hráefni, þa þeir auðvitað eftir viðskiptum allll!.r, staðar. Þeir vilja ekki búa við slíkt yggi- Trygging fyrir sjómenn „Þannig erum við að glíma við tví- þætt vandamál, náttúrufræðilegt og Rangar fullyröingar verksmiöjueigenda „Reyndar komu hingað til 'ar ds 330 ÆGIR ÁGÚST 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.