Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 45

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 45
hún yröi annars ef brennt væri olíu. ^erði efnarafalar í framtíbinni notaðir Sern aflvélar í skipum þýðir það ab Þyngd og rúmmál eldsneytisins minnkar um allt að helming. Stofn- hostnaður efnarafala er hins vegar ennþá um tvöfalt meiri en stofnkostn- ahur núverandi aflvéla. Vetnisverksmiöjur reistar í útgerðarbœjum Olíunotkun íslenskra fiskiskipa var Um 230 þúsund tonn árið 1990. Til að namleiða vetni sem kæmi í stað þess- arar olíu þyrfti 450 MW vetnisverk- smibju sem framleiddi 70.000 tonn á an. Mynd 3 sýnir hvernig dæmið gæti htiö út t.d. árið 2020 þegar búið væri ah vetnisvæða allan fiskiskiptaflotann. Tíu verksmiðjur, til samans 450 MW ah stærð, væru reistar í jafnmörgum utgerbarbæjum umhverfis landið. Hér er tekinn sá kostur að reisa nokkrar minni verksmiðjur í stað einnar stórr- ar fyrir allt landið. Þetta byggist á því ah hagkvæmni stærðarinnar er lítil Þegar vetnisverksmiðjur eru annars Vegar og því allt eins hagkvæmt að reisa nokkrar minni. Slíkt skapaði at- v'nnu víðs vegar um land auk þess Sem ekki þyrfti að flytja vetnið um ^angan veg. Þannig skapaðist einnig möguleiki á að koma á vetnisfram- e'hslu í áföngum og vetnisvæða fiski- skiPaflotann í nokkrum skrefum. Stærb verksmiðjanna, 20-70 MW, akvaröast af núverandi elds- neytisnotkun þess fiskiskipaflota sem §erður er út frá stöbum nálægt við- °mandi eldsneytishöfn. Verk- smibjurnar tíu nægja til að framleiða aiit eldsneyti sem fiskiskipaflotinn Pyrfti væru þær reknar með fullum aiköstum allan mögulegan rekstrar- tíma. ^nnar kostur er að reisa stærri Verksmiðjur sem aðeins framleiddu Mynd 3 Áriö 2020 Fiskiskipaflotinn allur knúinn vetni Tíu vetnisverksmiðjur hafa verið reistar í útgerðarbæjum víðs vegar um landið. Stærb verksmibjanna er 20-70 MW og rniðast við elds- neytisnotkun þess fiskiskipaflota sem gerður er út frá stöbum nálægt viðkomandi eldsneytishöfn. r~l—... vetni hluta af mögulegum rekstrar- tíma eba þegar unnt væri að fá ódýra afgangsorku, svo sem næturrafmagn. Tafla 1 Samanburöur á eldsneytisgeymum í tveimur misstórum íslenskum fiskiskipum Almennar upplýsingar Skip 1 Skip 2 Eigin þungi skips, tómt (tonn) 631 153 Burðargeta (tonn) 429 27 Lestarrými (m3) 438 130 Afl aðalvélar (kW) 1328 485 Þyngd aðalvélar (tonn) 23 8 Eldsneyti Fljótandi Magnesíum Skip 1 Olía vetni hydríð Rúmmál eldsneytisgeyma (m3) 104 357 246 Þyngd eldsneytisgeyma (tonn) 73 25 357 Skip 2 Rúmmál eldsneytisgeyma (m3) 25 86 59 Þyngd eldsneytisgeyma (tonn) 18 6 86 ÆGIR ÁGÚST 1993 3 6 7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.