Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 33
Vindubúnaður, losunarbúnaður
Almennt: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn
(háþrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um ab ræba
tv®r togvindur, fjórar grandaravindur, tvær bobbinga-
Vlndur, tvær hífingarvindur, tvær hjálparvindur aftur-
skiPs, tvær bakstroffuvindur, akkerisvindu, kapstan og
höfublínuvindu, samtals 17 vindueiningar.
Togvindur: Á mibju togþilfari, s.b,- og b.b.-megin,
eru tvær togvindur (splittvindur) af gerbinni TWS-
7s00 G/3.5-2.0-2.0, hvor búin einni tromlu og knúin
aiþremur vökvaþrýstimótorum um gír (3.95:1).
Tœknilegar stœrðir (hvor vinda)
Tromlumál..........
Víramagn á tromlu ..
Togátak á miðja
homlu (1130 mmo)
^ráttarhrabi á mibja
tromlu (1130 mmo)
^ökvaþrýstimótorar.
Afköst mótora......
Mstingur...........
Olíustreymi........
509 mmo x 1600 mmo x
1500 mm
1580 faömar af 3 1/2" vír
13.8 tonn (lægra þrep)
82 m/mín (lægra þrep)
RHL 3.5 + 2.0 + 2.01/sn
124 + 70 + 70 hö
175 bar
7901/mín
Grandaravindur: Fremst í lokuðu rými á togþilfari
eru fjórar grandaravindur af gerb SWB 2000/HMJ-9.
kver vinda er búin einni tromlu (324 mmo x 1000
'Ume x 500 mm) og knúin af einum Bauer HMJ-9-
H592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu
víralag) er 9.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 65
th/mín.
Bobbingavindur: Fremst í lokuðu rými á togþilfari,
s-b,- 0g b.b.-megin, eru tvær bobbingavindur af gerð
^^B-680/9592. Hvor vinda er búin einni tromlu (254
Jt'rno x 800 mmo x 300 mm) og knúin af einum
auer HMB5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á
tórna tromlu (270 mmo) er 6.1 tonn og tilsvarandi
hráttarhraði 40 m/mín.
Hífingarvindur: Á bátaþilfari, aftan vib brú, eru tvær
hlflngarvindur af gerb GWB-3500/HMH-7. Hvor vinda
er búin einni tromlu (324 mmo x 900 mmo x 400
jttm) og knúin af einum Bauer'HMH 7-130110 vökva-
rýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (348 mmo)
r f4.8 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín.
Pokalosunarvinda: Á toggálgapalli, s.b.-megin, er
pokalosunaravinda af gerö GWB-2000/HMJ-9. Vindan
er búin einni tromlu (324 mmo x 900 mmo x 350
mm) og knúin af einum Bauer HMJ-9-9592 vökva-
þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (344 mmo)
er 9.6 tonn og tilsvarandi dráttarhraöi 40 m/mín.
Útdráttarvinda: Aftast á toggálgapalli er ein hjálpar-
vinda af gerb GWB-680/9592. Vindan er búin einni
tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350 mm) og knúin af
einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak
vindu á tóma tromlu (270 mmo) er 6.1 tonn og til-
svarandi dráttarhraði 54 m/mín.
Bakstroffuvindur: Undir toggálgapalli eru tvær bak-
stroffuvindur af gerö LWD-100, knúnar af Danfoss
vökvaþrýstimótorum, togátak 0.5 tonn.
Losunarkrani: S.b.-megin á framlengdu bakkaþilfari
er losunarkrani frá MTT Hágglunds af gerö FI 100-
0312, lyftigeta 3.0 tonn við 12 m armlengd, búinn
vindu.
Akkerisvinda: í lokuðu rými fremst á bakkaþilfari er
akkerisvinda af gerð AW-1200/HMB-7. Vindan er búin
tveimur útkúplanlegum kebjuskífum og einum koppi
og knúin af einum Bauer HMB7-9592 vökvaþrýstimót-
or, togátak á kopp 6.5 tonn.
Kapstan: B.b.-megin aftast á togþilfari er kapstan af
gerb CF-600/9592, togátak á kopp 4.7 tonn og dráttar-
hraði 50 m/mín.
Höfuðlínuvinda: Á toggálgapalli er höfuðlínuvinda
(víravinda) af gerb TWS-705/MRH270 með tromlu
(324 mmo x 930 mmo x 900 mm) sem tekur 1600
faðma af 12 mm vír. Togátak vindu á 1. lag er 7.0 tonn
og tilsvarandi dráttarhraði 17 m/mín (lægra þrep).
Rafeindatœki, tœki í brú o.fl.:
Ratsjá: Krupp Atlas 7600 ARPA (10 cmS), með dags-
birtuskjá.
Ratsjá: Krupp Atlas 7600 AC/TM (3 cm X), með dags-
birtuskjá.
Seguláttaviti: H. Iversen, spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: Anschútz, Standard 14.
Sjálfstýring: Tvær Anschútz, Nautopilot D.
Vegmælir: Ben, ECO 3C.
Miðunarstöð: Taiyo, TD-C318.
Örbylgjumiðunarstöð: Taiyo, TD-LI520.
Loran: Raytheon, Raynav 570.
Gervitunglamóttakari: Magnavox MX 200 (GPS), með
M X 50 leiðréttingarbúnaði.
ÆGIR ÁGÚST 1993 3 55