Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Síða 10

Ægir - 01.08.1993, Síða 10
BACALAO Saltfiskinum sem fyrirtœki Jóns Ásbjörnssonar, Fiskkaup hf., selur til Spánar er dreift í þessum umbúðum. laus fyrirtæki með þeim afleiðingum að samkeppnisstaða þessara fyrirtækja og hinna sem verið er að reka á eigin fjármunum skekkist. Þetta verðum við oft varir við sem verslum á fiskmörk- uðunum. Allt í einu kemur eitthvert fyrirtæki sem komið er á hvínandi hausinn og kaupir upp allan fiskinn fyrir framlög úr sjóðunum. Svo er far- ið og náð í enn meira fé. Við sem borgum úr eigin vasa eigum ekkert svar við þessu. Þannig gegnumsýra ríkisvaldið og sjóðakerfið alla atvinnu- greinina og á Alþingi snúast þing- menn hver um annan í einhverjum byggðapólitískum Hrunadansi." Aldrei fengiö krónu í styrk „Auðvitað mætti reka heilbrigð fyr- irtæki út um allt land, til dæmis í Bol- ungarvík. Kannski smærri með minna umleikis hvert um sig, svo framarlega sem ekki er ausið í þau peningum með þessum hætti. Þetta er ótrúlegt. Fyrir nokkru keypti ég saltfiskverkun í Ólafsvík sem farin var á hausinn. Nú er hún rekin með hagnaði, án styrkja og lána úr opinberum sjóðum. Þegar verkstjórinn minn keypti hús forstjór- ans kom í ljós ab á því hvíldu einhver ósköp. Lán úr opinberum sjóðum í Reykjavík. " Peningar sem ekki eru til „Fyrir nokkrum misserum fékk fyr- irtæki úti á landi hálfs annars millj- arbs króna fyrirgreiðsiu úr opinberum sjóðum og keypti eignarkvóta. Við það hækkaði verðiö á eignarkvóta um 30% á nokkrum mánuðum. Þetta voru peningar sem fyrirtækið mun aldrei geta borgað. Þegar fjármagnib kemur inn á þennan hátt eyðileggur það samkeppnisstöðuna þannig að enginn maður getur rekið fyrirtæki eins og á að reka það. Það er þetta sem pólitíkin gengur út á. Að skipta sér af, stjórna og ausa út fjármunum. Ekki einu sinni fjar' munum almennings vegna þess al1 þessir peningar eru ekki til. Þeir eru teknir ab iáni erlendis. Látum vera ef verið væri að ausa út fé sem vserl raunverulega til í landinu. En svo er ekki. Þetta er færeyska aðferbin." Ný saltfiskverkun í hjarta Reykjavíkur Jón Ásbjörnsson rekur nú saltfi^ verkun á tveimur stöðum, í Ólafsvík og í Reykjavík. Um síðustu áraniúr keypti hann af ríkinu húsnæði Skipa útgerðar ríkisins á hafnarbakkanum 1 hjarta Reykjavíkur og rekur þar eiU‘1 fullkomnustu saltfiskverkun landsi’15 og „þótt víðar væri leitað", að eig'11 sögn. Jón átti drjúgan þátt í því aö ut flutningur á saltfiski var gefinn frjáls’ Boö, bönn, frelsi „Þetta hófst árið 1988. Stór kaup andi á Spáni, fyrrverandi unrboðs maður SÍF, vildi kaupa héðan ferska11 flattan fisk og flök sem hann æfia að salta sjálfur. Ég sendi honu11 marga farma út. í fyrstu með Arua^ flugi, en síðar í gámum. Þetta gekk ^ og viðskiptin voru orðin mikfi^ kaupandinn borgaði vel fyrir. 1 arS hætti hann kaupunum, senm lega hafa viðskiptin ekki verið næg)3. nlega rlgífi ábatasöm hjá honum. Nú voru i ^ komnir í þennan útflutning héðaU seldu meðal annars til Danmerkur- tímabili bannaði Halldór Ásgrí®sS<^ þáverandi sjávarútvegsráðherra,^ flutninginn vegna þrýstings fra Hann gafst upp á banninu þegal ^ Baldvin Hannibalsson utanríkis herra leyfði okkur að senda vöruu3^ léttsaltaða. Það leyfi var síban 3 kallað síðar þegar Halldór setti um útflutning á þessu fersku. ^ Eftir ab viðskiptunum við Spal1 út U' reglllf 332 ÆGIR ÁGÚST 1993

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.