Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 31

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 31
Ein T6EC-066-022 dæla, sem skilar 315 1/mín, Þtystingur 85 bar, knúin af 66 KW rafmótor. Losunarkrani er með sambyggt rafdrifið vökva- Þrýstikerfi. Fyrir vökvaknúnar lúgur, skutrennuloka °-fl- er rafdrifið vökvaþrýstikerfi frá HPE Service. Fyrir flúnað á vinnsluþilfari er rafdrifið vökvaþrýstikerfi. ^týrisvél er búin tveimur rafdrifnum dælum. Kœlikerfi (frystikerfi): Fyrir plötufrysta og frystilest er Lælikerfi (frystikerfi) frá Kværner Kulde A/S, staðsett í Laslivélarými b.b.-megin á milliþilfari. Kæliþjöppur eru tvær, kælimiðill Freon 22, og eru eftirfarandi: Lin Howden WRV 163/14550S skrúfuþjappa, knúin af 114 KW Leroy Somer rafmótor, kæliafköst 129600 kcal/klst (150,7 KW) við -37.5°C/-/ + 25°C. Ein Howden WRV 163/14550S skrúfuþjappa, knúin af 108 KW Leroy Somer rafmótor, kæliafköst 129600 kcal/klst (150,7 KW) við -37.5°C/-/ + 25°C. Eyrir matvælageymslur eru tvær Bitzer III kæli- Þíöppur, önnur fyrir kæli og hin fyrir frysti, kælimiðill Fteon 12. íbúðir Almennt: íbúðarými er samtals fyrir 22 menn í sex e'ns manns klefum og átta tveggja manna klefum. Sér- Snyrting er fyrir fjóra eins manns klefa. Ibúðarými er á tveimur hæðum framskips, annars Ve§ar á bakkaþilfari, þar sem allir svefnklefarnir eru, auk eldhúss, borðsalar o.fl.; og á neðra þilfari, þar sem er Snyrtiaðstaða o.fl. íbúðir á neðra þilfari og bakkaþil- fari tengjast saman með stigahúsi s.b.-megin á togþil- fari (efra þilfari). Neðra þiifar: Á neðra þilfari er þvottaherbergi með Salerni, hlífðarfatageymsla og kaffistofa ásamt stiga- gangi. Bakkaþilfar: íbúðarými á bakkaþilfari nær yfir reidd skipsins, ef aftasti hluti er undanskilinn, þar Sern rýmið greinist í þilfarshús s.b.- og b.b.-megin. ■b--megin er fremst salernisklefi, þá tveir eins manns efar og eldhús ásamt matvælageymslum (kælir, rystir, ókæld geymsla) til hliöar við eldhús, en b.b.- megin og fremst fyrir miðju eru fjórir eins manns klef- ar nieð sérsnyrtingu. Borðsalur (s.b.-megin) og setu- st°fa (b.b.-megin) eru samliggjandi og samtengd aftast 1 heilu rými og aftast fyrir miðju eru tveir snyrtiklefar ®e& salerni og sturtu. í þilfarshúsum á framlengdu a ’kaþilfari eru fjórir tveggja manna klefar í hvorri Slðu. íbúðir: íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými) Móttaka afla: Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga sem veitir aðgang að fiskmóttöku, um 46 m3 að stærð, aftast í fiskvinnslurými. í efri brún skut- rennu er vökvaknúin skutrennuloka. Fiskmóttöku er lokaö vatnsþétt að framan með þili, sem á eru fjórar vökvaknúnar fiskilúgur til losunar. Búnaður: í skipinu er búnaður til frystingar afla með tilheyrandi flokkunar- og geymslukörum, færibönd- um, pökkunarborðum o.þ.h. frá Borkenes Mek. Verk- sted. Einnig er búnaöur fyrir ísfiskmeðhöndlun. í skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki: þrjár Baader slægingar- og hausunarvélar fyrir bolfisk, gerð 159, 162 og 166; ein Baader 424A hausunarvél fyrir karfa og grálúðu, og bindivél. Frystitækjabúnaður er frá Kværner og er eftirfar- andi: Fjórir lóðréttir 20 stöðva plötufrystar frá Kværner af gerð KKV-4, afköst 6 tonn á sólarhring hver. Tveir láréttir 15 stöðva plötufrystar frá Dybvaad Staalindustri af gerð H-l/15, afköst 6 tonn á sólar- hring hvor. Loft og síður vinnslurýmis eru einangruð og klædd með plasthúðuðum krossviði. Lokað rými framantil á togþilfarí. ÆGIR ÁGÚST 1993 353

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.