Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 39

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 39
INNLENT ELDSNEYTI É FISKISKIPAFLOTANN Tilraunir hafnar sem miða að því að íslendingar framleiði eldsneyti sitt sjálfir Vísindamenn telja mögulegt að eftir tiltölulega fá árgeti ís- lendingar verið sjálfum sér nógir um eldsneyti á fiskiskipa- flotann. Þeir segja að með því að framleiða vetni með raforku í litlum verksmiðjum sem reistar yrðu í útgerðarstöðum hér og þar um landið gœti orðið unnt að knýja flotann með inn- lendu eldsneyti í stað innflutts. Þeir telja ekki óraunhœft að áœtla að þessu takmarki verði náð um árið 2020. ÆGIR ÁGÚST 1993 3 61 Frá Dalvík.Pálmi Guðmundsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.