Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 33
MeiGyröi og meiöyröamál. 153 verður talið, sleppur prentari o. s. frv., en annars elcki. Gervinafn er ekki nægileg nafngi'eining, nema alkunnugt sé, að höfundur notar það nafn við ritsmíðar sínar, t. d. „Jón Trausti", er Guðmundur rithöfundur Magnússon not- aði, og kann þó að mega um þetta deila. Ef inn nafn- greindi höfundur neitar því, að hann hafi sett eða leyft að setja nafn sitt undir blaðgrein eða á rit, þá mun ábyrgðar- niaður blaðsins eða ritsins, sbr. 3. gr. tilsk. 9. maí 1855, verða að sanna það, að nafn hans sé þar sett með vilja hans, ef ábyrgðarmaðurinn vill mæla sig undan ábyrgð. Nú staðhæfir höfundur, að ærumeiðingum hafi verið bætt í ritsmíð hans án vilja síns, t. d. sett meiðandi fyrirsögn yfir blaðgrein, og verður hann þá ekki gerður ábyrgur fyrir slík innskot, nema ábyrgðarmaður sanni, að stað- hæfing hans sé röng.1) Þó að sýnt væri, að inn nafngreindi höfundur hefði ekki skrifað grein eða samið ritsmíð ann- ars, þá mundi það ekki leysa hann undan ábyrgð, ef nafn hans er notað með samþykki hans. Hver sjálfráða maður sæmilega andlega heill getur sem sé gerzt almennur ábyrgðarmaður að efni blaðs eða ritsmíðar, enda þótt hann skrifi lítið eáa ekkert í það, og þess vegna getur líka hver slíkur maður tekið með nægilegri nafngreiningu að sér ábyrgð á tiltekinni grein og þar með gerzt réttur varnar- aðili máls vegna ærumeiðinga í henni. Með því að ábyrgð á prentuðu máli er bundin við alveg ákveðna menn í ákveðinni röð, þá leiðir af því, að reglur í'efsilaga um hlutdeild í brotum taka ekki til ábyrgðar á prentuðu máli. Sá, sem ritar fyrir þann, sem nafngreinir sig, setjari í prentsmiðju, starfsmenn veð prentvélar, bók- bindari, sölumenn o. s. frv., verða þá engir varnaraðiljar að dómsmáli vegna ærumeiðinga í blaði eða riti. Síðan tilskipun 1855 kom út hafa verið fundnar fleiri aðferðir til þess að margfalda skrifað mál en prent, svo sem fjölritun og ljósmyndun. Tilskipunin tekur ekki til þessara aðferða eftir orðum sínum. Fyrirtæki, sem þessar J) Sbr. Dómasafn I. 307, Hrd. XIV. 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.