Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 37
Um náttúruvernd Með lögum nr. 48, 7/4 1956 voru sett ítarleg ákvæði um náttúruvernd. Frumvarp að lögunum sömdu þeir Armann Snævarr prófessor og dr. Sigurður Þórarinsson. Dr. Finnur GuSmundsson átti og hlut aS því. Frumvarpinu fylgdu ýtarlegar athugasemdir, og er þar mikill fróSleikur um efni þaS, sem lögin fjalla um, bæSi forn og nýr. Athugasemdirnar voru aS sjálfsögSu prentaSar meS frumarpinu. Engu að síður þj'kir rétt að birta liinn almenna hluta þeirra hér í ritinu bæði af því að margir lögfræðingar munu ekki fá lagafrumvörp í hendur og ýmsir, sem þau fá, glata þeim eða misleggja, þannig að er til þeirra þarf að grípa eru þau ekki handbær. I. Jarðsögutímabil þaS , sem vér nú lifum, hefur veriS kennt viS manninn. Er þaS ekki aS ófyrirsvnju, þvi aS aldrei mun nein lífverutegund hafa orkaS meir á umhverfi sitt, lífræna náttúru og ólífræna, sem mennirnir. Drottinvald mannkynsins yfir jörSinni hefur í stórum dráttum gerbrevtt gróSri og dýralifi á flestum landssvæS- urn og raunar einnig á hafsvæSum. Amsum æSri dýrateg- undum hefur veriS alls kostar útrýmt, svo sem t. d. úr- uxunum hér í Evrópu, og mörgum tugum fuglategunda. Má oss Islendingum vera geirfuglinn hugstæður í því sam- bandi. Gróðri og landslagi hefur og verið gerbreytt á mörgum stöðum, skógum og frumgróðri hefur verið eytt, fallvötn liafa veriS beizluS, stöSuvötn hafa veriS þurrkuS, þeim breytt eSa ný mvnduð, heil fjöll hafa verið jöfnuð Tímarit lögfræSinga 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.