Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 46
merkir af náttúru sinni eða sögu“. Enn fluttu sömu þing- menn fyrirspurn til menntamálaráðherra um það á þing- inu 1950, hvað endurskoðun þeirri liði, er þingsályktunin fjallar um. (Alþtið 1950. D, bls. 262—266). Loks er vert að minnast á tillögu til þingsályktunar, sem Jónas Jóns- son, alþingismaður, flutti 1948 um verndun Geysis i Haukadal (Alþtíð. 1948, A, þskj. 501, bls. 920). Sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu þingsins. IV. Áður en vikið er að einstökum köflum frv. og greinum, þykir rétt að drepa á nokkur almenn atriði, sem á reyndi, þegar frv. var samið. 1. I frv. þvi til laga um náttúrufriðun, friðun sögustaða o. fl., sem lagt var fram á Alþingi 1932 og 1933, var gert ráð fyrir því, að fjallað væri í sama lagabálki um náttúru- vernd og friðlýsingu merkra sögustaða. Ráðagerð sýnist og vera uppi um sömu hætti i þingsályktun Alþingis frá 25. febrúar 1948. Semjendur þess frv., sem hér er lagt fram, töldu ekki hyggilegt að hafa þenna hátt á. Yrði þvi óhjákvæmilegt að kveða á um friðlýsingu þessara tvenns konar minja i aðgreindum köflum frv., og væri mjög fátt, sem tengdi þá. Myndi frv. við þá hætti verða óskýrara og ruglingslegra. Hér er einnig á það að líta, að lítt gerlegt væri og raunar ógerlegt að láta sömu j'firvöld fjalla um náttúruverndarmál sem um mál, er varða friðun merkra sögustaða. Þyi'fti því einnig að hafa sérálcvæði i frv. um skipulag og meðferð á málum, er lúta að sögustöðunum. Þessi tvennskonar friðunarandlög skortir þá þann eðlis- skyldleika eða eðlistengsl, sem valdi því, að ávinningur sé að x-æða þau í sama bálki. Þess íxxá og geta, að í löggjöf NorðuiJandaríkjanna, Þýzkalands og flestra svissnesku fylkjanna er þetta tvennt greint su,ndur. Þótt þessi háttur sé valinn, þykir rétt að benda á, að brýn þörf er á fyllri ákvæðum en nú eru í lögum um friðun mei'kra sögustaða, en ákvæði urn það efni eru tengdari löguixx um forxx- 236 Tímarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.