Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 60
prófessor í lögum við Kaupmannahafnarháskóla, um end- urheimtukröfur okkar Islendinga á handritum okkar í Danmörku. Greinin er skrifuð frá lögfræðilegu sjónar- miði og hin fróðlegasta. Er hennar því getið liér og má vel vera, að leyfi verði fengið til þess að birta hana i þessu riti. TILLÖGUR TIL BREYTINGA Á LÖGUM NR. 85/1936. Þegar lög nr. 85, 23/6 1936 um meðferð einkamála í héraði fengu gildi hinn 1. jan. 1937 var að ýmsu leyti hrot- ið blað á sviði réttarfarsins hér á landi. Lögin voru að vísu nokkuð mótuð af hugsanagangi gamla réttarfarsins og margt af þvi skynsamlegt, en ýmis- legt var þó, sem betur hefði mátt fara. Sparnaðarhugsun og ýmsir framkvæmdarörðugleikar munu og hafa átt sinn þátt í því að móta lögin. Nýmæli voru hinsvegar mikilvæg og flest til bóta. Öll ný lagasmíð, eins og flest annað, fær dóm reynsl- unnar, og oft er líka framvindan svo ör að tiltölulega oft þarf að breyta til i samræmi við breyttar aðstæður. A þetta ekki hvað sízt við um réttarfar hér á landi. Endurskoðun laga nr. 85/1936 virðist því aðkallandi. Fyrrv. dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson skipaði á sínum tima nefnd til þess að endurskoða lögin. I nefnd- inni voru þeir Gizur Bergsteinsson, hrd. formaður — og þeir dr. Einar Arnórsson fyrrv. hrd., Jónatan Hallvarðs- son hrd og Theodór B. Lindal próf. Dr. Einar vék úr nefndinni áður en hún lauk störfum. Frumvarp hennar var lagt fram sem stjórnarfrumvarp á Alþingi 1955 en varð ekki útrætt. Það var sent til umsagnar ýmsum aðil- um m. a. Lagadeild Háskólans, Félagi héraðsdómara og Lögmannafélagi Islands. Frá fyrrnefndum tveim aðilum munu hafa borizt jákvæð álit, en Lögmannafélagið mun ekkert álit hafa sent. Er það ekki vanzalaust. Frumvarpið var ekki lagt fram á síðasta Alþingi, hvað sem valdið 250 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.