Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 57
inn liefir enga heimild til þess að veita undanþágur. Hon- um ber ekki að láta af hendi loka vottorð um bygginguna fyrr en úr göllunum hefir verið bætt.“ Meiri hluti dómsins vildi ekki fallast á svo harðsvir- aðan mælikvarða. Einn dómendanna gat þess, að þótt arkitektar mættu ekki veita undanþágur á þann veg, að slakað væri á þeim almenna mælikvarða, sem leggja bæri á verlc byggingarmeistarans, þá væri þeim þó heimilt að leggja skvnsamlegt mat á þær kröfur, sem gera bæri til endurbótar byggingarmeistarans á göllum, sem fram hefðu komið. Þegar arkitekt legði þetta mat á, væri eitt af þvi, sem honum væri heimilt að hafa i huga, verð það, sem um hefði verið samið fyrir verkið. Hann benti og á, eins og héraðsdómarinn hafði gert, að á öllum húsum mætti finna einhverja galla og hér væri því alltaf um matsefni að ræða. Annar dómenda meiri hlutans komst þannig að orði: „Þegar lokamat var lagt á verkið, var rétt að hafa það í huga, hvers konar hús var um að ræða og verð slíks húss.“ Gallar þeir, sem fram höfðu komið, og héraðsdómari benti á, voru blettir á nokkrum tígulsteinum i lofti borð- stofunnar, er stöfuðu af því, að verkamenn höfðu við verk sitt slett glæolíu á steinana. Byggingameistarinn hafði boðið að setja nýja steina í stað þeirra, sem olían var á, en húseigandinn taldi þá steina ekki hæfa. Ekkert var nú aðhafzt í málinu, en húseigandinn hafði dregið £ 25-0-0 frá reikningi byggingarmeistarans. Þar sem húseigandinn hafði enga athugasemd gert i hálft ann- að ár eftir að lokavottorðið var gefið, verður varla talið, að gallar þeir, sem hann kvartaði um, hafi getað talizt verulegir. Þvi verður ekki sagt, að arkitektinn liafi hegð- að sér óskjmsamlega, þótt annar arkitekt i sporum hans mundi e. t. v. liafa verið liarðari í dómi sinum. Tímarit lögfrœðinga 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.