Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 43
austan Reykjavík. Þessum merku náttúruminjum og fögru hefur nálega verið eytt, eins og alkunna er. Hólunum hefur i bókstaflegri merkingu verið skóflað burtu, en gjall þeirra hefur verið notað til ofaníburðar á götum Revkjavíkur og vegum þar í grennd. Hér skal ekki lagður dómur á það, hvort nauðsynlegt liafi verið að taka þessa hóla til ofaníburðar. Um það efni munu vera skiptar skoð- anir meðal verkfræðinga. Hitt er ótvirætt, að auðvelt hefði verið að grafa hólana á snvrtilegri Iiátt en raun ber vitni. Vel mátti grafa frá einni átt og taka stál þvert yfir hóla- svæðið og skilja þá eitthvað eftir af svæðinu ósnortið. I stað þessara vinnubragða hefur mönnum leyfst að vaða um allt hólasvæðið, að því er virðist eftirlitslaust, og taka bílhlöss á víð og dreif, svo að nú hefur þessu fagra og sérkennilega svæði verið nær gereytt. Þriðja dæmið er Grábrók i Norðurárdal. Ekki er annað sýnilegt en þessa fagurskapaða gígs bíði sömu örlög og Rauðhóla, ef ekki er tekið i taumana í tíma. Þegar er farið að narta i gigkeiluna og einnig í þá hlið, er blasir við þjóðveginum. Sýnilegt er, að þörf er skjótra úrræða, ef hjarga á gígnum frá tortímingu. Fjórða dæmið er Helgafell í Yestmannaevjum. Það hefur þegar verið grafið sundur til lýta og gjallið horið m. a. á flugvöllinn. Vera má, að óhjákvæmilegt hafi verið að taka þarna ofaníburð. En hinu verður ekki neitað, að hægt hefði verið að taka malargryfjurnar á öðrum stað og síður áberandi en nú er. VestmannaeN’jar eiga áreiðan- lega eftir að verða fjölsótt ferðamannasvæði, ef rétt verður í haginn búið, og Helgafell er það islenzkt eldfjall, sem flestir þeir er til landsins koma sjóleiðina, líta fjTrst augum, enda eru þær myndskreyttu ferðalýsingar hér fáar, sem ekki geyma mynd af Helgafelli. Helgafell er og höfuð- prýði eyjarinnar. Hirðuleysisleg og sóðaleg umgengni um það fjall er ekki aðeins Vestmannaeyingum, heldur og allri þjóðinni til vanza. Yfirleitt virðist vera óþarflega mikið um náttúruspjöll Tímarit lögfrœöinga 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.