Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 41
unni. Því ber þó sízt að neita, að tilkoma mannanna og húsdýra þeirra hafa stórbrejdt gróðurfarinu, einkum með eyðingu skóganna og þar af leiðandi uppblæstri og landeyðingu. Eln ástæða er til að ætla, að fram á síðustu áratugi hafi fánan breyzt tiltölulega lítið af manna völd- um og hin dauða náttúra nær ekkert. Það má því með nokkrum sanni segja, að fram á siðustu áratugi hafi verið minni þörf almennrar náttúruverndarlöggjafar hér en víða annars staðar, þar sem þéttbýli og tæknimenning er meiri. En siðuslu áratugina hefur viðhorfið gerbreyzt, og ber margt til þess. Vélamenning hefur haldið innreið sina og skapað möguleika til stórfelldari breytinga á ís- lenzkri náttúru en nokkurn bafði órað fyrir. Með vélum liefur meiru verið umrótað hér á einum áratug en áður á mörgum öldum. Nægir í því sambandi að nefna fram- ræslu mýranna síðustu árin. Hvern hefði grunað það fvrir tveimur áratugum, að á næstu áratugum yrði ræst fram nærri hver mýri í heilum byggðarlögum. Það getur jafn- vel svo farið í náinni framtíð, að ástæða verði til að friða einhverja óframræsta mýri í sumum héruðum, svo að seinni tima menn geti vitað, hvernig gróðurfari og öðru ásigkomulagi mýranna var háttað fyrir framræsingarnar. Bílvegir og brýr, jeppar og flugvélar hafa opnað öllum landsmönnum greiðan aðgang að stórum landssvæðum, sem áður voru nærri ósnortin. Meiri hluti landsmanna býr nú i bæjum og kauptúnum, og án alls samanburðar milli bæjar- og sveitamenningar er þess ekki að dyljast, að við- horf bæjarbúa til náttúrunnar er oft annað en sveita- fólks og náttúrunni minna í hag. . Eftir þessar almennu athugasemdir mun það nú rakið með nokkrum dæmum, hversu þörfin á náttúruvernd er orðin brýn hér á landi. Suður i Krýsuvik er litið stöðuvatn, Grænavatn. Dregur það nafn af hinum sérkennilega græna lit vatnsins, er stafar af brennisteinssamböndum. Yatn þetta, sem er nokkur hundruð metra breitt og 45 metra djúpt, er mynd- Timarit lögfrœöinga 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.