Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 44
og slæma umgengni í sambandi við mörg mannvirki hér- lendis, einkum eftir að jarðýtur og önnur stórvirk vinnu- tæki komu til sögunnar. Frágangur á mörgum vegarköfl- um, þar sem jarðýtur hafa verið notaðar, er t. d. mjög vítaverður, þótt dæmi hins gagnstæða verði, sem hetur fer, nefnd, sbr. t. d. frágang á veginum yfir Vatnsskarð og Holtavörðuheiði. Á prenti hefur og verið átalinn frá- gangur á Skeiðfossrafstöðinni,, en liins vegar er frágang- ur á Ljósafossstöðinni til hreinnar fjTÍrmyndar. Hér veld- ur, hver á heldur, og i mörgum tilfellum er það skiln- ingur forráðamanna mannvirkja á gildi góðrar umgengni og náttúruverndar, sem sköpum ræður. Er vert að nefna hér eitt dæmi, sem til mikillar fyrirmyndar er i þessu efni. Fyrir sjö árum var byggð brú yfir Laxá í Þingeyjar- sýslu á veginum frá Arnarvatni norður með Mývatni að vestan. Laxá rennur þarna sem annars staðar milli fagurra, gróðursælla hraunbakka, og á brúarstæðinu er undurfagur hólmi i ánni. Er hann vaxinn hvönn og blá- gresi. Þeir Mývetningar, er stjórnuðu brúarbyggingunni, fluttu grjót og hnausa í hleðslu allangt að, en þyrmdu Iiins vegar bökkum árinnar. Og svo nærgætnislega var unnið, að i hólmanum var varla troðin niður nokkur blágresiplanta. Slík ræktarsemi og snyrtimennska og skiln- ingur á gildi þess að eira náttúrunni, er sannarlega þess virði, að getið sé. Náttúruspjölin blasa því miður víða við. Hjá Brjánslæk á Barðaströnd eru einhverjar hinar fegurstu jurtaleifar frá tertiertímanum, sem til eru i nokkru landi. Sérhver ferðamaður, sem þangað kemur, getur átölulaust rótað i þessum leifum og tekið með sér leirflögur, sem að jafn- aði molna niður lieima hjá honum, engum til gamans né gagns. Ferðalangar gera sér gjarna að stundargamni að brjóta niður og hafa á brott með sér dropsteinadröngla úr Surtshelli, aðalprýði liellisins, og er þegar búið að stórskemma liann og aðra hella landsins með slikum að- förum. Hverir landsins og ekki sizt hinir fögru hverir á 234 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.